Fréttir & tilkynningar

Kynningarfundir verða haldnir fyrir foreldra barna sem eru að hefja leikskólagöngu.

Samvinna um barn

Kynningafundur fyrir foreldra varðandi leikskólagöngu yngstu barna leikskólans hefjast 29. apríl. Meeting for English and/or Polish speaking parents will be organized Friday May 10th
yfirlitsmynd af götum sem verða rafmagnslaus 2.maí á milli kl: 9:00 og 12:00

Lokað fyrir rafmagn fimmtudaginn 2.maí

Lokað fyrir rafmagn til húsa við Borgarholtsbraut 14 til 38 sem og Urðarbraut 7 og 9, fimmtudaginn 2. maí frá kl. 09:00 til 12:00. Umferðarljósin á gatnamótum Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar sem og gangbrautarljósin við Skólagerði munu einnig verða óvirk.
Boðið er upp á fjölbreytt námskeið í Kópavogi í sumar.

Sumar í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir skráningu á sumarnámskeið Kópavogsbæjar.
Frá hátíðarhöldum sumardaginn fyrsta í Kópavogi.

Sumardagurinn fyrsti

Hátíðarhöld í Kópavogi í tilefni sumardagsins fyrsta hefjast með skrúðgöngu frá Digraneskirkju.
Kópavogsbær

Ársreikningur Kópavogs 2018

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018. Skuldahlutfall lækkar í 108% úr 133%.
Kópavogsbær.

Þjónusta við börn og ungmenni efld

Fjölmargar úrbótatillögur og ný verkefni sem snúa að vinnu með börnum og ungmennum hafa litið dagsins ljós hjá Kópavogsbæ í tengslum við aukna samvinnu mennta- og velferðarsviðs.
Sundlaug Kópavogs.

Sund um páskana

Salalaug er opin á páskadag en Sundlaug Kópavogs á annan í páskum. Nánar um páskaopnun í Kópavogi:
Vorhreinsun í Kópavogi.

Vorhreinsun í Kópavogi

Íbúar eru hvattir til að taka þátt í Vorhreinsun í Kópavogi.
Kópavogr hefur bæst í hóp borga og bæja sem mæla lífskjör og þjónustu eftir staðli World Council on…

Lífskjara- og þjónustustaðall í Kópavogi

Kópavogsbær hefur fengið vottun um að bærinn uppfylli lífskjara- og þjónustustaðal World Council on City Data (WCCD).
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur þemadaga í Smáraskóla 11. apríl 2019.

Heimsmarkmiðin í Smáraskóla

Nemendur í Smáraskóla fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með fjölbreyttum hætti á þemadögum 11. og 12. apríl.