Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og dr. Patricia L. McCarney forstjóri WCCD.

Platínuvottun lífskjara- og þjónustustaðals til Kópavogs

Kópavogsbær fékk í dag afhent skírteini um platínuvottun lífskjara- og þjónustustaðalsins ISO 37120.
Frá vinstri: Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavog, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavo…

Upplýsingakerfi sem tryggir velferð barna

Félagsmálaráðuneytið, Kópavogsbær, hugbúnaðarfyrirtækið Kara Connect og UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamning um að hefja vinnu við þróun samræmds upplýsingakerfis sem ætlað er að tryggja velferð barna á Íslandi.
World Council on City Data.

Sækja Kópavog heim

Fulltrúar Efnhags- og framfarastofnunarinnar, OECD, og World Council on City Data, WCCD, sækja Kópavog heim 25.-27.júní og kynna sér meðal annars Mælkó, hugbúnað Kópavogsbæjar sem heldur utan um tölfræði sveitarfélagsins og auðveldar úrvinnslu gagna.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 25.júní. kl 16:00. Fundurinn er sá síðasti fyrir sumarleyfi bæjarstjórnar.
Nýbýlavegur

Lokanir

Nýbýlavegur verður malbikaður frá Dalvegi að Skemmuvegi
Víðigrund

Vatnslaust í Víðigrund

Vegna viðgerða verður vatnslaust í Víðigrund 19 - 35.
Kristinn H. Þorsteinsson formaður Skógræktarfélags Kópavogs og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópa…

Fræðslumiðstöð í Guðmundarlundi

Leik- og grunnskólar í Kópavogi munu nýta nýtt húsnæði Kópavogsbæjar og Skógræktarfélags Kópavogs í Guðmundarlundi sem fræðslumiðstöð og aðstöðuna í Guðmundarlundi til útikennslu.
Álfhólsvegur lokun

LOKANIR

Unnið verður við fræsingu á efrihluta Álfhólsvegar frá Túnbrekku að Skálaheiði þann 12. júní.
Vaskir unglingar ásamt bæjarstjóra Kópavogs.

Plokkað í Kópavogi 2019

Plokkdagur Vinnuskóla Kópavogs var settur formlega af stað klukkan níu þriðjudaginn 11. júní í Kársnesskóla.
Hátíðarhöld í Kópavogi.

17. júní í Kópavogi

Mikið verður um dýrðir í Kópavogi 17. júní.