Fréttir & tilkynningar

Bílastæðasjóður Kópavogs.

Bílastæðasjóður Kópavogsbæjar

Bílastæðasjóður Kópavogsbæjar tekur til starfa fimmtudaginn 29. nóvember.
Hreinsun á þrýstilögnum stendur yfir frá 23.11-26.11.

Þrýstilagnir við Fossvog hreinsaðar

Ráðið er frá sjóböðum og fjöruferðum í Fossvogi dagana 23-26. nóvember á meðan hreinsun stendur.
Leitað eftir tilnefningum til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenninga.

Tilnefningar til jafnréttisviðurkenninga

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs leitar eftir tilnefningum til viðurkenningar ráðsins.
TUFF í Kórnum.

TUFF Kópavogur

Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, ræddi í dag við unga íþróttaiðkendur í HK og Breiðablik. Heimsóknin var hluti af innleiðingu á verkefninu TUFF-Ísland í Kópavogi.
Á myndinni eru frá vinstri: Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Kr…

Nýir bílar í innlitsþjónustu

Hjá Kópavogsbæ hafa verið teknir í notkun þrír bílar sem notaðir verða við innlitsþjónustu í bænum.
Logo Kópavogs

Vatnslaust í Lundi

Viðgerð er lokið í Lundi. Kaldavatnslaust er í Lundi. Unnið er að viðgerð.
Veitingastaðurinn Pure Deli opnar dyrnar i Gerðarsafni fimmtudaginn 15. nóvember. Mynd/Pure Deli

Pure Deli í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Pure Deli opnar í Gerðarsafni á morgun, fimmtudaginn 15. nóvember.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur …

Eitt gíg ljósleiðari á hverju heimili

Kópavogur er fyrsta sveitarfélagið þar sem allar ljósleiðaratengingar hafa verið uppfærðar í eitt gíg.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 13. nóvember.
Fjárhagsáætlun Kópavogs 2019 verður tekin til fyrri umræðu 13. nóvember.

Fjárhagsáætlun 2019

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2019 hefur verið lögð fram. Hún verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 13.nóvember.