Fréttir & tilkynningar

Malbikun í Funahvarfi

Malbikun í Funahvarfi á morgun fimmtudaginn 29.ágúst

Stefnt er að malbika Funahvarf á milli Breiðahvarfs og Faxahvarfs á morgun fimmtudaginn 29. ágúst ef veður leyfir, frá kl. 9:00 og fram eftir degi.
Merki Kópavogs

Styrkir fólks með fötlun

Vakin er athygli á rétti fólks til að sækja um styrki um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Gróðursett tré í Heimalind, götu ársins í Kópavogi 2019.

Heimalind er gata ársins

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst. Sjö viðurkenningar voru veittar fyrir hönnun og umhverfi, og loks var val á götu ársins kynnt. Heimalind er gata ársins en hún var valin af bæjarstjórn Kópavogs fyrr í sumar.
Lokun Álfhólfsvegar

Lokanir vegna malbikunar

Stefnt er á að malbika Álfhólsveg á milli Túnbrekku og Tunguheiðar og Skálaheiði í dag þriðjudaginn 13. ágúst
Velferðarsvið Kópavogs er til húsa að Fannborg 6.

Ársskýrsla velferðarsviðs

Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2018 er komin út. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfssemi félagsþjónustu Kópavogsbæjar.
Marbakkabraut lokuð vegna malbikunar

Lokað vegna malbikunar þriðjudaginn 23. júlí

Þriðjudaginn 23. júlí frá kl. 9:00 og fram eftir degi verður Marbakkabraut malbikuð.
Íris María Stefánsdóttir

Íris María nýr kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi

Íris María Stefánsdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi, en hún var valin úr hópi 202 umsækjenda.
Lokunarplan á Dalvegi

Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar

Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar sem mun standa fram eftir degi.
Sólarslóð við Hálsatorg eftir Theresu Himmer.

Sólarslóð við Hálsatorg

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað í dag, föstudaginn 5. júlí. Verkið sem er á bogadregnum vegg við Hálsatorg í Kópavogi setur mikinn svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.
19 myndbönd um leikskóla í Kópavogi eru aðgengileg á vef bæjarins.

Leikskólar í Kópavogi í máli og myndum

Myndbönd sem kynna starf og áherslur allra leikskólanna í Kópavogi eru nú aðgengileg á vefsíðu Kópavogsbæjar.