Fréttir & tilkynningar

Plast og rusl hreinsað í Kópavogi í sumarbyrjun fyrir ári síðan.

Plokkað í Kópavogi

Mánudaginn 11. júní verður dagurinn „Plokkað saman“ haldinn hjá Vinnuskóla Kópavogs.
Ársskýrlsa menningarhúsanna 2017

Öflugt menningarlíf í Kópavogi

Ný skýrsla um stöðu menningarmála.
Frá afhendingu viðurkenningar á götu ársins 2016,

Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi.
Ný heimasíða

Nýjar heimasíður Menningarhúsanna

Ný og fersk heimasíða Menningarhúsanna í Kópavogi hefur litið dagsins ljós.
Kársnesskóli Skólagerði.

Vorhátíð Kársnesskóla

Kársnesskóli Skólagerði verður kvaddur á Vorhátíð Kársnesskóla þriðjudaginn 5. júní. Mæting er við húsnæði Kársnesskóla Skólagerði.
Logo Kópavogs

Niðurstöður kosninga í Kópavogi

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi sem fram fóru 26. maí:
Yndisgarðurinn í Fossvogi.

Garðyrkjudagurinn í Kópavogi

Laugardaginn 2. júní kl. 13:00-16:00 verður Garðyrkjudagurinn í Kópavogi, árlegur fræðsludagur í trjásafninu í Meltungu í Fossvogsdal, neðan við Kjarrhólma.
Súlurit af kjörsókn í Kópavogi, samanburður fyrri ára

Kjörsókn í Kópavogi

Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018
Karen Elísabet Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs, Stefán Hilmarsson og Ármann Kr. Ól…

Stefán Hilmarsson er bæjarlistamaður 2018

Stefán Hilmarsson tónlistarmaður var útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs 2018 við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í dag, fimmtudaginn 24. maí.
Á myndinni eru frá vinstri Ármann Kr. Ólafsson, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Hreiðar Oddsson, Hjörd…

Barnasáttmáli SÞ innleiddur í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti að hefja innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi kjörtímabilsins.