Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 9.apríl. kl 16:00
Barnamenningarhátíð 2019

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða börnum í leik- og grunnskólum upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá á Barnamenningarhátíð sem fer fram vikuna 8. – 13. apríl.
Frá Kópavogsbæ.

Forvarnarsjóður: Framlenging á umsóknarfresti

Umsóknarfrestur í Forvarnarsjóð Kópavogs verður framlengdur til og með 7. apríl.
Auglýst er eftir umsóknum um bæjarlistamann Kópavogs 2019.

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Frá fundi um endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs í Hörðuvallaskóla 2. apríl 2019.

Íbúafundur um endurskoðun

Íbúafundur um endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs var fjölsóttur og vel heppnaður.

Endurskoðun aðalskipulags kynnt

Kynningarfundur vegna endurskoðunar Aðalskipulags Kópavogs verður haldinn í Hörðuvallaskóla þriðjudaginn 2. apríl.
Ungmennaráð í Kópavogi.

Vel heppnað ungmennaþing

Málefni barna og ungmenna voru til umræðu á velheppnuðu ungmennaþingi Ungmennaráðs.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 26. mars. kl 16:00
Ármann bæjarstjóri og Guðmund Halldórsson forstöðumann sundlaugarinnar gæða sér á samloku og djús f…

Lemon opnar í Salalauginni Kópavogi

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað í Salalauginni í Kópavogi.
Sigrún María Kristinsdóttir

Ráðning í starf verkefnastjóra íbúatengsla

Sigrún María Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra íbúatengsla. Um er að ræða nýtt starf á stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar.