Nýju verkefni, Virkni og vellíðan, verður hleypt formlega af stokkunum á morgun, 1.október, en það er hluti af heilsueflingu eldri borgara í Kópavogi. Verkefnið er unnið í samstarfi UMSK, þriggja stærstu íþróttafélaganna í Kópavogi, Gerplu, Breiðabliks og HK og Kópavogsbæjar.
Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi.