Fréttir & tilkynningar

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 23.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi 2020

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lista- og uppskeruhátíð í Molanum og Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 23. Júlí 2020. Dagskráin stendur frá kl. 17-20.
Gosbrunnurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi er vinsæll.

Gosbrunnur slær í gegn

Gosbrunnurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi hefur verið afar vinsæll frá því að hann var tekinn í notkun 17.júní síðastliðinn.
Hönnunarstjóri hönnunarteymisins að nýjum Kársnesskóla var Jón Ólafur Ólafsson arkitekt.

Kársnesskóli við Skólagerði

Stefnt er á að bygging Kársnesskóla við Skólagerði verði boðin út í ágúst næstkomandi.
Götuleikhúsið bregður á leik sumarið 2020.

Leikskólasýningar og gjörningur á göngugötunni

Götuleikhús Kópavogs hefur venju samkvæmt verið starfrækt í sumar. Götuleikhúsið eru hluti af Vinnuskóla Kópavogs og verið liður af fjölbreyttri starfsemi skólans undanfarin ár.
Krossbraut hefur verið komið fyrir á gatnamótum Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar.

Gangandi í forgangi

Ný umferðaljós og merkingar við gatnamót Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar hafa verið tekin í notkun. Öryggi vegfarenda var haft að leiðarljósi við framkvæmdina en foreldrar á Kársnesi hafa óskað eftir auknu umferðaröryggi gangandi á þessum gatnamótum þar sem þau eru í gönguleið skólabarna.
Símamótið í fótbolta verður haldið 9.-12.júlí.

Símamót í Kópavogi

Símamótið í fótbolta verður haldið dagana 9.-12.júlí á völlum á félagssvæði Breiðabliks.
Frá Plokkdeginum 2019.

Plokkdagur Vinnuskólans í Kópavogi

Vinnuskóli Kópavogs mun efna til árlegs plokkdags þriðjudaginn 7. júlí.
Í ævintýranámskeiðum er áherslan á vettvangsferðir.

Fjölgun sumarnámskeiða í ljósi aðstæðna

Kópavogsbær býður upp á sumarnámskeið í júlí fyrir börn í Kópavogi, ævintýranámskeið og smíðavelli.
Eldri borgarar mæta í Guðmundarlund sumarið 2020.

Eldri borgarar í Guðmundarlundi

Vel var mætt í ferð eldri borgara í Guðmundarlund á dögunum.
Sýning um fyrstu áfanga Borgarlínu er í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu.

Næsta stopp í Kópavogi

Sýningin Næsta stopp um fyrsta áfanga Borgarlínu og niðurstöðu hugmyndasamkeppni um götugögn Borgarlínustöðva hefur verið opnuð og stendur til 3. ágúst.