Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að taka þátt en ljóðið má ekki hafa birst áður.
550 íbúðir verða á Hamraborgarsvæði Kópavogs samkvæmt fyrirliggjandi tillögu að breyttu Aðalskipulagi og deiliskipulagi sem samþykkt hafa verið til kynningar.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Jákvæðni og betri andleg líðan er umfjöllunarefni í fyrirlestri Ingrid Kuhlman sem félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi bjóða upp á. Fyrirlesturinn verður aðgengilegur á vef Kópavogsbæjar til mánudagsins 23.nóvember.
Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Skilafrestur í keppnina er til og með 4. desember 2020 – póststimpill til og með 4. desember. gildir.
Íþrótta-, æskulýðs-, og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný með tilslökunum á samkomutakmörkunum sem taka gildi 18.nóvember.