Fréttir & tilkynningar

Tákn sem birtast mun í spjaldtölvum nemenda í Kópavogi.

Börnum auðveldað að tilkynna til barnaverndar

Skólabörn í 5. til 10. bekk í Kópavogi geta frá og með 11. september haft samband við Barnavernd Kópavogs með því að smella á hnapp í spjaldtölvunni sinni.
Á myndinni eru frá vinstri: Ellert Hreinsson, Gunnar Páll Kristinsson, Guðmundur Gunnlaugs frá Arch…

Lundur gata ársins

Fjölbýlishúsahluti Lundar er gata ársins í Kópavogi í ár og var valið kynnt föstudaginn 4.september.
Kópavogsbær hefur samið við Securitas um öryggismál.

Kópavogsbær semur við Securitas

Kópavogsbær hefur samið til fjögurra ára við Securitas um umsjón með öryggismálum í byggingum bæjarins.
Lokun Kópavogsbraut

Lokun vegna malbikunar

Syðri akrein Kópavogsbrautar, þ.e. til austurs, á milli Kópavarar og Urðarbrautar verður lokuð fimmtudaginn 3. september.
Tímarit Menningarhúsanna í Kópavogi 2020-21.

Tímarit Menningarhúsanna á öll heimili í Kópavogi

Tímarit Menningarhúsanna í Kópavogi kom út núna í fyrsta sinn 1. september 2020 og var því dreift á öll heimili í Kópavogi.
Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl…

Lokun vegna malbikunar

Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl. 9:00 og 16:00 miðvikudaginn 2. september ef veður leyfir
Gerðarsafn.

Spennandi tækifæri í hjarta Kópavogs

Gerðarsafn leitar að rekstraraðila veitingasölu í einstöku umhverfi Menningarhúsanna í Kópavogi.
Andri Steinn Hilmarsson, Kári Stefánsson og Ármann Kr. Ólafsson. Kári hlaut viðurkenningu í flokknu…

Viðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar 2020

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs 2020 voru veittar miðvikudaginn 26.ágúst.
Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn

Loka þarf fyrir kalt vatn vegna óhapps á Hraunbraut.
Lokun 26.ágúst.

Lokun: Kóratorg malbikað

Hringtorg (Kóratorg) á Vatnsendavegi við Kóraveg og Þingmannaleið verður malbikað á miðvikudaginn 26. ágúst á milli kl. 9:30 og 14:00 ef veður leyfir.