Fréttir & tilkynningar

Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála í Kópavogi.

Kúltúr klukkan 13

Boðið verður upp á vefútsendingu frá Menningarhúsunum í Kópavogi klukkan 13.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga út apríl frá og með mánudeginum 23. mars.
Á mynd frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Halla Thoroddsen framkvæmdastjóri Sól…

Kópavogsbær semur um heimahreyfingu fyrir aldraða

Kópavogsbær og Sóltún öldrunarþjónusta hafa ritað undir samning um aðgang að velferðartækninni DigiRehab.

Miðbæjarsvæði - myndband

Kynningarfundur um skipulagsmál á miðbæjarsvæði Kópavogs er nú aðgengilegur á vimeo.
Skólahald í Kópavogi í samkomubanni er öðruvísi háttað en vant er.

Skólastarf í Kópavogi í samkomubanni

Í Kópavogi er verið að skipuleggja skólastarf næstu vikurnar með það að leiðarljósi að tryggja sem mestan stöðugleika, öryggi og virkni barnanna okkar.
Íbúar í Kópavogi eru beðnir um að virða tilmæli um frágang á sorpi.

Tilmæli vegna sorphirðu

Íslenska gámafélagið sem sér um hirða sorp frá heimilum í Kópavogi vill koma fram eftirfarandi tilmælum á framfæri vegna Covid-19 faraldursins.
Sundlaugar í Kópavogi verða opnar í samkomubanni, eins og aðrar laugar á höfuðborgarsvæðinu.

Sundlaugar opnar í samkomubanni

Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu verða opnar í samkomubanni.
Skoða má vinnslutillögu á vef Kópavogsbæjar, myndin er tekin úr henni.

Kynningarfundi streymt

Kynningarfundi um tillögu á vinnslustigi að breyttu aðalskipulagi Kópavogs á miðbæjarsvæði og vinnslutillögu að deiliskipulagi miðbæjarsvæðis verður streymt á vef Kópavogsbæjar.
Bæjarskrifstofa Kópavogs, Digranesvegi 1.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofa

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 16.mars.
Sundlaugar og skólar eru lokuð mánudaginn 16. mars til undirbúnings næstu daga.

Sundlaugar og íþróttamannvirki lokuð 16.mars

Tilkynning frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu um starfsemi grunn- og leikskóla, íþrótta- og menningarmála.
Compulsary schools, preschools and day care centres in the greater capital area will be closed on M…

COVID-19: School closed on Monday 16th March

Compulsary schools, preschools and day care centres in the greater capital area will be closed on Monday 16 March.