Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2021 hefur verið lögð fram. Hún var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag, þriðjudaginn 10.nóvember.
Leik- og grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu taka til starfa á ný 3. nóvember en starfsdagur var 2. nóvember vegna skipulagningar skólastarfs í ljósi hertra sóttvarnarreglna.
Preschools, primary schools, after school centers and music schools will be closed Monday, November 2. Organizational day will be held due to tightened mitigation rules set by the government to prevent COVID-19.
Hillur bókabúða og bókasafna eru teknar að fyllast af splunkunýjum og spriklandi ferskum bókum af öllum stærðum og gerðum enda jólabókaflóðið í þann mund að skella á af fullum þunga.