Fréttir & tilkynningar

Ársskýrsla 2019-2020.

Gestum fjölgar í Menningarhúsum

Um 280.000 gestir sóttu Menningarhúsin í Kópavogi heim árið 2019 sem er 17% aukning frá árinu áður. Þar af var fjöldi leikskóla- og grunnskólanema í skipulögðum heimsóknum 12.274 sem er 58% aukning á milli ára
Úr tillögu að gatnamótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar.

Tillaga að útfærslu vegamóta Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar

Unnin hefur verið ný og breytt útfærsla á vegamótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar sem er frábrugðin þeirri lausn sem kynnt var í mati á umhverfisáhrifum.
Forvarnarvika félagsmiðstöðva unglinga í Kópavogi.

Forvarnarvika félagsmiðstöðva

Forvarnarvika í félagsmiðstöðvum Kópavogs hófst miðvikudaginn 7.október og var þemað í ár unglingar gegn ofbeldi.
Kópavogsbær.

Mönnun í starfsemi á neyðarstigi

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið að virkja ákvæði í lögum um almannavarnir til þess að tryggja að þjónusta sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haldist órofin meðan á neyðarstigi stendur vegna COVID-19
Hressingarhælið stendur við Kópavogsgerði

Hlúð að andlegri heilsu

Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdagsins, 10. október, kynnir Kópavogsbær að hressingarhælið í Kópavogi verður nýtt í þágu lýðheilsu og geðræktar.
Söfnin í Kópavogi eru lokuð vegna Covid-19.

Sundlaugar og söfn lokuð

Sundlaugar og söfn eru lokuð vegna samkomutakmarkana.
Covid 7.október.

Hertar samkomutakmarkanir 7.október

Hertar samkomutakmarkanir 7.október.
Salalaug.

Sundlaugar lokaðar 7.október

Sundlaugar í Kópavogi eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu eru lokaðar 7.október
Sundlaugar í Kópavogi mega taka 50% af leyfilegum gestafjölda.

Sundlaugar í samkomutakmörkunum

Sundlaugar mega hafa 50% gestafjölda frá og með 5. október.
Bæjarskrifstofur Kópavogs, Digranesvegi 1.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 5.október. English below.