Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun 2021 var samþykkt 8.desember.

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir ári 2021 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 8.desember.
Menningarhúsin í Kópavogi

Hljóðheimur Kópavogs uppspretta nýrra hljóðverka

Salurinn efnir um þessar mundir til spennandi hugmyndasamkeppni.
Jóladagatal Menningarhúsanna í Kópavogi

Jóladagatal Menningarhúsanna í Kópavogi

Óvæntur glaðningur í hverjum glugga
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs hjá Kópavogsbæ, haust 2020.
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs hjá Kópavogsbæ, haust 2020
Veitur vara við kuldakasti.

Viðbragðsáætlun virkjuð vegna kuldakasts

Fólk er hvatt til að fara sparlega með heita vatnið næstu daga því von er á mesta kuldakasti síðan 2013.
Aðventuhátíð Kópavogs 2020 var ekki með hefðbundnu sniði í ljósi aðstæðna.

Tendrað á jólatréi Kópavogsbæjar

Tendrað var á jólatré Kópavogsbæjar laugardaginn 28. nóvember í mildu og fallegu vetrarveðri.
Ævintýri í Jólaskógi

ÆVINTÝRI Í JÓLASKÓGI

Kópavogsbær býður Kópavogsbúum í leikhús. Áhorfendur ganga um skóginn í Guðmundarlundi og hitta fyrir Grýlu, Leppalúða, Hurðaskelli og Skjóðu.
Á myndinni eru frá vinstri: Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns, Ármann Kr. Ólafsson bæja…

Reykjavík Roasters í Gerðarsafn

Reykjavík Roasters tekur við veitingarekstri í Gerðarsafni og var ritað undir samning þess efnis á safninu í dag.
Þjónustumiðstöð er í brúna húsinu og mun nýtt hjúkrunarheimili tengjast því. Mynd/Hrafnista

64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis í Boðaþingi var samþykktur í Bæjarstjórn Kópavogs í gær, 24. nóvember, með öllum greiddum atkvæðum.