Fréttir & tilkynningar

Jólaljós í Kópavogi.

Er jólahús Kópavogs í götunni þinni?

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2024 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.
Samanburður á kjörsókn

Kjörsókn í Kópavogi

Hægt verður að fylgjast með kjörsókn hér og verða tölur uppfærðar í þessari frétt á klukkustundar fresti.
Tveir kjörstaðir eru í Kópavogi, Smárinn og Kórinn.

Tveir kjörstaðir í Kópavogi

Kjörfundur til alþingiskosninga fer fram 30. nóvember frá 09.00 til 22.00.
Fjárhagsáætlun 2025 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 26.nóvember.

Fjárhagsáætlun 2025 samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu. Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Brynjar M. Ólafsson, skólastjóri Snælandsskóla.

50 ára afmæli og viðurkenning UNICEF

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs færði Snælandsskóla gjöf og blóm í tilefni 50 ára afmælis á dögunum.
Ungmenni er hvött til að taka þátt í könnun.

Rafræn könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) gera nú rafræna könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks 16-25 ára og upplifun þeirra á aðgengi að þjónustu í tengslum við forvarnir og geðrækt í sveitarfélaginu sínu.
Styrkhafar menningarstyrkja 2024.

Úthlutuðu 20 milljónum til 19 menningarverkefna

Lista- og menningarráð úthlutaði 20 milljónum til 19 einstaklinga og félagasamtaka en úthlutanir ráðsins voru kynntar í vikunni.
Aðventuhátíð í Kópavogi.

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember.
Kópavogsskóli fær viðurkenningu UNICEF.

Kópavogsskóli fær viðurkenningu UNICEF

Kópavogsskóli hlaut í dag viðurkenningu UNICEF sem réttindaskóli, réttindafrístund og félagsmiðstöð. Kópavogsskóli er fimmti skólinn í Kópavogi til að hljóta þessa viðurkenningu.
Börn úr Kársnesskóla við jólastjörnuna í Kópavogi.

Tendrað á jólastjörnu á degi barna

Ljósin voru kveikt á jólastjörnunni á Hálsatorgi í morgun, miðvikudaginn 20.nóvember, á alþjóðlegum degi barna.