Fréttir & tilkynningar

Hluti hópsins sem var að æfa með Virkni og vellíðan í vetur.

Skráning í Virkni og vellíðan opin

Skráning í Virkni og vellíðan fyrir haustið 2024 hefur verið opnuð.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Margrét Halldórsdóttir formaður Félags eldri borgara í Kópavogi,…

Sumarferð eldri borgara í Guðmundarlund

Árleg skemmtiferð eldri borgara í Kópavogi í Guðmundarlund fór fram miðvikudaginn 12.júní.
Á myndinni eru frá vinstri: Adam Karl Helgason, rekstrarstjóri Zolo. Sigurjón Rúnar Vikarsson, reks…

Fyrsta sveitarfélagið með sleppisvæði fyrir rafskútur

Kópavogsbær, Strætó og rafskútuleigurnar Hopp og Zolo hafa tekið höndum saman til að til að hvetja fólk til umhverfisvæns ferðamáta og um leið bæta lagningu rafskúta í bænum.
Kóravegur lokaður

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 14. júní milli kl. 9:00 til 13:00 er fyrirhugað malbika Kóraveg á milli Flesjakórs og Desjakórs.
Álfkonuhvarf lokað vegna malbikunar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Fimmtudaginn 13. júní milli kl. 11:30 til 15:00 er fyrirhugað að malbika Álfkonuhvarf.
Frá Grænutungu 7 sem fékk viðurkenningu fyrir umhirðu húss og lóðar 2023.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024 og eru íbúar hvattir til þess að senda inn tilnefningar.
Hátíðarhöld á 17.júní 2024 verða á Rútstúni, Versölum og víðar.

Fjölbreytt og skemmtileg hátíðarhöld á 17.júní

Haldið verður upp á 17. júní með glæsibrag í Kópavogi og er boðið upp á dagskrá á nokkrum stöðum í bænum.
Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu.

Vinnuskóli lokar og leikskólabörn inni

Vinnuskóli Kópavogs lokar það sem eftir er dags vegna slæmra loftgæða af völdum gosmengunar.
Háspennubilun varð í Kópavogi.

Háspennubilun í Kópavogi og Fossvogi

Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Kópavogi og Fossvogi.
Hagasmári merkingar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Miðvikudaginn 12. júní. er áætlað að malbika Hagasmári við afrein af Reykjanesbraut milli kl 7:30 -10