- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Kópavogsskóli hlaut í dag viðurkenningu UNICEF sem réttindaskóli, réttindafrístund og félagsmiðstöð. Kópavogsskóli er fimmti skólinn í Kópavogi til að hljóta þessa viðurkenningu.
Réttindaskóli UNICEF er hugmyndafræði og hagnýt verkefni fyrir skóla- og frístundastarf sem tekur mið af Barnasáttmálanum. Skólar, frístundir og félagsmiðstöðvar sem vinna verkefnið leggja sáttmálann til grundvallar í öllu sínu starfi.