Fréttir & tilkynningar

Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð venga malbikunarframkvæmda.

Lokunartilkynning 19. sept.

Fimmtudaginn 19. september frá kl. 9:00 til 16:00 er fyrirhugað að endurnýja malbikið á Vogatungu.
Nýbýlavegur lokaður miðvikudagkvöldið 11.9.2024

Nýbýlavegur verður lokaður milli Auðbrekku og Túnbrekku

Miðvikudagskvöldið 11. september er stefnt á að malbika þverun yfir Nýbýlaveg við Birkigrund.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð vegna malbikunarframkvæmda

Lokunartilkynning 12. sept.

Vegna veðurs seinkar endurnýjun malbiks á Vogutungu til Fimmtudagsins 11. september
Íbúar í Gnitaheiði ásamt Orra Hlöðverssyni, formanni bæjarráðs, Bergi Þorra Benjamínssonar, formann…

Gnitaheiði er gata ársins 2024

Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram 5.september 2024.

Afkoma Kópavogsbæjar 840 milljónir umfram áætlanir

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 5.september.
Hjáleið um Kársnesbraut

Lokun annarrar akreinar Kársnesbrautar 2. sept. frá kl. 18:00

Lokað verður fyrir umferð á akrein til austurs á Kársnesbraut milli Sæbólshverfis og Urðarbrautar.
Vatslaust í eftibygðum Kópavos

í dag 1.september kom upp bilun hjá Vatnsveitu Kópavogs.

12:30 Viðgerð Vatnsveitunnar er lokið og er komið kalt vatn inn á kerfið. Það tekur smá tíma að byggja upp fullan þrýsting í kerfinu.
Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram 31. ágúst.

Plöntuskiptidagur 31. ágúst við Bókasafn Kópavogs

Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram við aðalsafn Bókasafns Kópavogs laugardaginn 31. ágúst kl. 12:00 - 14:00.
Digranesvegur er ein þeirra gatna þar sem breytingar á hámarkshraða urðu.

Götumerkingum og skiltum breytt

Hámarkshraða á götum í Kópavogi hefur verið breytt þannig að umferðarhraði tekur mið af umhverfi og virkni gatna. Markmiðið er að draga úr líkum á slysum. Vinna við að skipta út skiltum þar sem þess var þörf hófst eftir páska 2024 og er að mestu leyti lokið nú í byrjun hausts 2024. Þá var máluðum merkingum á götum einnig breytt í vor og sumar.
Heildarfjöldi nemenda er rétt um 5000.

Skólasetning í grunnskólum

Skólasetning í grunnskólum Kópavogsbæjar verður föstudag 23. ágúst en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudag 26. ágúst. 454 börn hefja skólagöngu í 1. bekk í grunnskólum Kópavogs núna í ágúst.