Fréttir & tilkynningar

Hamraborg Festival er árleg listahátíð í Kópavogi.

Hamraborg Festival hefst með skrúðgöngu

Hamraborg Festival stendur yfir 29.ágúst til 5. september og hefst með litríkri skrúðgöngu leiddri af lúðrasveit og gjörningalistamönnum.
Frá Kópavogslaug.

Lokað í Kópavogslaug 2.september

Lokað verður í Kópavogslaug þriðjudaginn 2. september vegna tengingar á nýrri heitavatnslögn.

Endurnýjun götu, gangstétta og lagna í Melaheiði.

Framkvæmdir við endurnýjun götu og lagna í Melaheiði hefjast þriðjudaginn 2. september.

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 29. ágúst er stefnt á að malbika Nýbýlaveg á milli Dalvegar og Valahjalla í norðurátt.
Kópavogsbær.

Jákvæð afkoma og sterkur rekstur

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2025 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.
Sinfó í sundi fer fram föstudaginn 29.ágúst.

Sinfó í sundlaugum Kópavogs

Klassíkin okkar, tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í beinni útsendingu föstudagskvöldi 29. ágúst kl. 20.00 í Kópavogslaug og Salalaug. Að þessu sinni eru sönglög í brennidepli og er heiti tónleikanna, Söngur lífsins.

Bilun í kaldavatnslögn

Bilun er í kaldavatnsslögn við Skólagerði 35-37. Unnið er að viðgerð. Ekki er búist við að taki langan tíma.
Nemendur í 4.bekk Barnaskóla Kársness ásamt bæjarstjóra og góðum gestum.

Barnaskóli Kársness hefur göngu sína

Barnaskóli Kársness hefur tekið til starfa og var fyrsti skóladagur í dag, þriðjudaginn 26.ágúst. Mikil gleði ríkti í skólanum meðal nemenda og kennara enda langþráð stund runnin upp.
Framkvæmdum er lokið á leikskólalóð Litla Steins, yngstu deild leikskólans Kópasteins.

Litli Steinn eins og nýr

Framkvæmdum er lokið á leikskólalóð Litla Steins, yngstu deild leikskólans Kópasteins. Þar eru nú glæný leiktæki sem gleðja yngstu kynslóðina en þar má nefna rólur, rennibraut og lítinn kastala. Svokallaðri tónlistarstofu hefur verið komið fyrir á lóðinni en þar geta börnin leikið á litrík hljóðfæri undir berum himni.

Götulokun vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 26. ágúst frá kl. 9:00 til 16:00 verða akreinar til austurs á Fífuhvammsvegi lokaðar.