Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Hulda Pálsdóttir eiginkona hans. Andreas Loesch,…

Taka þátt í menningarhátíð í Bonn

Listamenn frá Kópavogi eru þátttakendur á alþjóðlegri menningarhátíð sem nú stendur yfir í þýsku borginni Bonn.

Götuljós verða slökkt í Kópavogi

Kópavogsbær hefur ákveðið að slökkva á götuljósunum í kvöld, líkt og nágrannasveitarfélögin, frá kl. 21:30 til 22:00.
Kveðjustund

Starfskonur gæsluvalla kvaddar

Fimm fyrrverandi starfskonur gæsluvalla í Kópavogi voru kvaddar af starfsfélögum sínum hjá bænum í síðustu viku.
Dvöl er í fallegu húsi í Reynihvammi 43 í Kópavogi

Fimmtán ár frá opnun Dvalar

Fimmtán ár eru frá því Dvöl, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, var tekið í notkun í fallegu húsi að Reynihvammi 43 í Kópavogi.
Fannborg 6 þakin fönn

Snjóhreinsun hófst í nótt

Snjóhreinsun hófst í Kópavogi um klukkan hálf fjögur í nótt til að tryggja að bæjarbúar komist leiðar sinnar.
Hjól fyrir starfsfólk á bæjarskrifstofum.

Hjól fyrir starfsfólk á bæjarskrifstofum

Starfsfólki á bæjarskrifstofum Kópavogs býðst nú að fá lánuð hjól í þjónustuveri í stuttar ferðir fyrir bæinn.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, tekur í hendur grænlensku barnanna

Grænlensk börn læra að synda í Kópavogi

Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa m.a. lært að synda.
Ármann Kr. Ólafsson tekur í hendur barnanna

Grænlensk börn læra að synda í Kópavogi

Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa m.a. lært að synda.
Nemendurnir stóðu sig með prýði

Megi Lindaskógur vaxa og dafna

Nemendur í Lindahverfi tóku sig nýverið saman og gróðursettu tré á útinámssvæði sínu sem er fyrir ofan leikskólann Núp og Lindaskóla og skammt frá leikskólanum Dal.
Nemendurnir stóðu sig með prýði

Megi Lindaskógur vaxa og dafna

Nemendur í Lindahverfi tóku sig nýverið saman og gróðursettu tré á útinámssvæði sínu sem er fyrir ofan leikskólann Núp og Lindaskóla og skammt frá leikskólanum Dal.