Fréttir & tilkynningar

Fremst eru: Pamela De Sensi, Karen E. Halldórsdóttir og Björn Thoroddsen. Fyrir aftan eru: Helga Re…

Listamenn fá samning til þriggja ára

Lista- og menningarráð Kópavogs hefur gert þriggja ára samninga við listamennina Björn Thoroddsen gítarleikara og Pamelu De Sensi flautuleikara.
Þjónustukjarninn við Kópavogsbraut

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Kópavogi var tekinn í notkun nú um mánaðamótin.
Fannborg 2

Tífalt hærri afgangur en áætlað var

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar er jákvæður um 652 milljónir króna, samkvæmt hálfs árs uppgjöri bæjarins, en áætlað var að hann yrði 63 milljónir króna.
Hamraborgarhátíðin

Vel heppnuð hátíð í Hamraborginni

Fjöldinn allur af fólki streymdi í Hamraborgina í dag til að taka þátt í hinni árlegu Hamraborgarhátíð.
Fannborg 2

Kópavogsbær greiðir upp erlent lán

Kópavogsbær gekk í vikunni frá síðustu greiðslu af 35 milljóna evru láni frá Dexia-banka sem tekið var í maí 2008 til fimm ára.
Eitt af fjölmörgum listaverkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur Hraunfjörð

Sýning á verkum Jóhönnu Kristínar

Glæsileg sýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur Hraunfjörð verður opnuð í Gerðarsafni laugardaginn 31. ágúst klukkan þrjú.
Kátir krakkar frá Álfaheiði.

Blómlegt starf á Álfaheiði

Börn og starfsmenn leikskólans Álfaheiði í Kópavogi hafa sinnt garðyrkjurækt af miklum myndarskap í sumar og hefur það skilað sér með góðri uppskeru.

Auglýst eftir tilnefningum og umsóknum um styrki

Jafnréttis- og mannréttindaráð auglýsir eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttisviðurkenningar.
Glaður hópur í Salnum í dag.

Umhverfisviðurkenningar ársins 2013

Lindasmári 18 til 54 er gata ársins 2013 í Kópavogi en það var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Salnum í dag.

Tómstunda- og íþróttastyrkir hækka

Styrkur til niðurgreiðslu á gjöldum vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna og unglinga hækkar nú í haust hjá Kópavogsbæ.