Fréttir & tilkynningar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæja…

Styttist í uppbyggingu í Vatnsendahvarfi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, undirrituðu í dag afsal samnings um kaup á landi ríkisins á Vatnsendahæð.
Fjöldi íþróttafólks fær viðurkenningu fyrir frammistöðu á árinu 2023 á Íþróttahátíð 2023.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl 17:30 í Salnum Kópavogi.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn Kópavogs fundar

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Salalaug

Innisundlaugin í Salalaug lokuð í óákveðin tíma

Innisundlaugin í Salalaug verður lokuð frá og með miðvikudeginum 2. janúar 2024
Íbúar geta farið með jólatré og rusl frá flugeldum á fimm staði í Kópavogi.

Gámar fyrir flugeldarusl og jólatré

Settir verða upp gámar á fimm stöðum í Kópavogi fyrir flugeldarusl. Á sömu stöðum verða settir upp gámar fyrir jólatré. Gámarnir verða aðgengilegir frá 30.desember til og með 10.janúar.
Leikskólinn Efstahjalla.

Góðar niðurstöður í Efstahjalla

Vel gengur við framkvæmdir í Efstahjalla þar sem unnið er að útskiptum á einangrun í þaki hússins.
Snjómokstur í Kópavogi

Snjómokstur gengur vel

Vel gengur með snjómokstur í Kópavogi og eru öll tæki úti.
Flugeldar í Kópavogi um áramót.

Áramót í Kópavogi

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld klukkan níu.
Lokun í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag

Lokað í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag (27.12.2023)

Í dag, 27.12.2023, verður lokað í Salalaug á milli 14:00 og 14:30 vegna viðhalds á heitavatnsinntaki.
Ásdís Kristjánsdóttir.

Hátíðarávarp bæjarstjóra

Desember er mánuður samveru með fjölskyldu og vinum en um leið er í nógu að snúast áður en jólahátíðin gengur í garð. Það er einmitt ekki síst á jólum og áramótum sem við sköpum góðar minningar með ástvinum. Bærinn skartar sínu fegursta og jólaljósin um allan bæ lýsa upp skammdegið.