Fréttir & tilkynningar

Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Kristofer Rodrg…

Bæjarlistamaður Kópavogs 2024

Slagverksleikarinn og tónskáldið Kristofer Rodrgíuez Svönuson er bæjarlistamaður Kópavogs 2024.
Samráðsfundurinn fór fram í safnaðaraheimili Kópavogs.

Fjölmenni á samráðsfundi á Kársnesi

Á annað hundrað manns mættu á samráðsfund um skipulagsvinnu framundan á vestanverðu Kársnesinu
Kópavogsbær lauk í dag útboði á nýjum skuldabréfaflokki KOP 24 1.

Kópavogsbær gefur út nýjan skuldabréfaflokk KOP 24 1

Kópavogsbær lauk í dag útboði á nýjum skuldabréfaflokki KOP 24 1. Um er að ræða verðtryggt skuldabréf sem ber fasta 3,25% vexti og munu höfuðstólsafborganir ásamt vöxtum greiðast með jafngreiðslufyrirkomulagi (e. annuity) tvisvar á ári fram að lokagjalddaga þann 3. júní 2055.
Frá fræðslufundi.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörg og ábyrgð og líðan foreldra.
Í fyrsta áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi eru fjölbýlishúsalóðir.

48 tilboð í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi

Lögð voru fram fjörutíu og átta tilboð frá átta aðilum í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi í nýafstöðnu útboði.
Hluti af starfsfólki sem tók þátt í Íslenskuþorpinu og starfsfólk leikskóladeildar.

Leikskólarnir tóku þátt í Íslenskuþorpi

Þrettán frá leikskólum Kópavogsbæjar tóku þátt í Íslenskuþorpinu sem er námskeið á vegum Menntafléttunnar, ætlað starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku.
Lokað fyrir umferð

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð um Kópavogsbraut.

Lokunin mun taka gildi mánudaginn 21.05. kl. 09.00 og mun standa yfir til kl. 17.00 þann 22.05.
Frá landsmóti skólalúðrasveita sem haldið var í Kópavogi 2024.

Líf og fjör á landsmóti skólalúðrasveita

Það var mikil stemming og stanslaust fjör á landsmóti skólalúðrasveita sem haldið var í Kópavogi helgina 10. – 12. maí.
Hægt er að nálgast moltu á þeim stöðum sem fram koma á myndinni.

Molta, molta, molta

Við fögnum fyrstu uppskeru af næringarríkri moltu sem unnin er úr matarleifunum okkar í GAJU, gas-og jarðgerðarstöð SORPU.
Ársreikningurinn var staðfestur af bæjarstjórn 14.maí.

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn staðfesti ársreikning ársins 2023 á fundi sínum 14.maí 2023 að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn.