Kópavogsbær lauk í dag útboði á nýjum skuldabréfaflokki KOP 24 1. Um er að ræða verðtryggt skuldabréf sem ber fasta 3,25% vexti og munu höfuðstólsafborganir ásamt vöxtum greiðast með jafngreiðslufyrirkomulagi (e. annuity) tvisvar á ári fram að lokagjalddaga þann 3. júní 2055.
Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörg og ábyrgð og líðan foreldra.
Þrettán frá leikskólum Kópavogsbæjar tóku þátt í Íslenskuþorpinu sem er námskeið á vegum Menntafléttunnar, ætlað starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku.