Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Kópavogur leitar eftir ábendingum frá íbúum vegna fjárhagsáætlunar ársins 2020. Rafræn samráðsgátt hefur verið opnuð, og eru íbúar fæddir árið 2006 eða eldri hvattir til að skrá sig inn og koma með ábendingar.
Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var jákvæð um 158 milljónir króna en hlutfallslega dreifð áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 49 milljónir króna í árshlutareikningi.