Fréttir & tilkynningar

Auglýst eftir umsóknum um viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs.

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Lokanir í hamraborg 16.sept 2019

Malbikun í Hamraborg í kvöld 16.september

Stefnt er á að malbika götuna yfir brú og við hringtorg í Hamraborg mánudaginn 16. sept. ef veður leyfir.
Lokanir við Hamraborg og Digranesveg 15.sept.

Lokanir við Hamraborg og Digranesveg sunnudaginn 15.sept.

Stefnt er á að fræsa hringtorg og brýr í Hamraborg og á Digranesvegi sunnudaginn 15. sept.
Samráðsgátt um fjárhagsáætlun 2020 er opin til 25. september 2020.

Samráðsgátt um fjárhagsáætlun 2020

Kópavogur leitar eftir ábendingum frá íbúum vegna fjárhagsáætlunar ársins 2020. Rafræn samráðsgátt hefur verið opnuð, og eru íbúar fæddir árið 2006 eða eldri hvattir til að skrá sig inn og koma með ábendingar.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 10.sept. kl 16:00. Fundurinn er sá fyrsti eftir sumarleyfi bæjarstjórnar.
Samráðsgátt um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi hefur verið opnuð.

Samráðsgátt um innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ

Opnuð hefur verið samráðsgátt fyrir íbúa Kópavogsbæjar um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2019 var lagður fram í bæjarráði 5. september 2019.

Skuldir lækka hjá Kópavogsbæ

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var jákvæð um 158 milljónir króna en hlutfallslega dreifð áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 49 milljónir króna í árshlutareikningi.
Á myndinni eru Bernhard Jóhannesson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson…

Vígsla fræðsluseturs í Guðmundarlundi

Fræðslusetur í Guðmundarlundi í Kópavogi var vígt við hátíðlega viðhöfn föstudaginn 30. ágúst.
Lokun Vatnsendahvarfs

Lokun Vatnsendahvarfs mánudaginn 2. september

Stefnt er að fræsa og malbika vestari akrein Vatnsendahvarfs á mánudaginn næstkomandi 2. september ef veður leyfir.
Lýðheilsa í Kópavogsbæ

Gönguferðir í september

Áhersla er á unglinga og ungt fólk í Lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands í september en líkt og undanfarið tekur Kópavogsbær þátt.