Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 23. júní.
Í Guðmundarlundi.

Eldri borgurum boðið í Guðmundarlund

Eldri borgurum í Kópavogi verður boðið í Guðmundarlund miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi.
Starfsmenn Kópavogsbæjar sem vinna við tómstundastarf fullorðinna, frá vinstri
Ómar Freyr Kristján…

Tómstundastarf eldri borgara styrkt

Kópavogsbær hlaut nýverið styrk frá Félagsmálaráðuneytinu til að auka tómstundastarf fullorðinna í ljósi Covid-19.
Mynd úr skýringarhefti um Glaðheima - vesturhluta, breytt deiliskipulag. Mynd/Arkþing.

Breytt deiliskipulag í Glaðheimum

Tillaga að breyttu deiliskipulagi í vesturhluta Glaðheima er nú í kynningu.
Söfnum sumri í Menningarhúsunum í Kópavogi 2020.

Söfnum sumri í Menningarhúsunum

Fjölskylduverkefnið Söfnum sumri er í gangi í Menningarhúsunum í Kópavogi í sumar.
Bæjarlistamaður Kópavogs, Hr. Hnetusmjör, var meðal þeirra sem kom fram á 17. júní í Kópavogi.

Vel heppnuð hátíðarhöld í Kópavogi

Veðrið lék við gesti á hátíðarhöldum dagsins í Kópavogi. Haldið var upp á 17.júní með óvenjulegum hætti þetta árið og haldnar hverfishátíðir auk þess sem Menningarhúsin í Kópavogi buðu upp á dagskrá við húsin og bílalest með skemmtikröftum fór um bæinn.
Mynd frá vinstri: Helgi Magnússon, Tinna Rós Finnbogadóttir, félagsmiðstöðvum eldri borgara, Jasmin…

Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogs.

Fjögur verkefni voru styrkt af Forvarnarsjóði Kópavogs í ár. Verkefnin eru frá Félagsmiðstöð eldri borgara Gjábakka, Menningarhúsunum í Kópavogi, Menntaskólanum í Kópavogi og félagsmiðstöðinni Þebu.
Engin skrúðganga verður 17.júní í ár í Kópavogi, en bryddað upp á ýmsu í staðinn.

Hátíðarhöld um allan bæ 17.júní

Kópavogsbær vill gleðja íbúa eftir mikla inniveru síðustu mánuði og halda 17.júní hátíðlegan þó að hátíðarhöld séu með öðru sniði en vanalega.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Magnús Kristjánsson framkvæmdastjóri Orkusölunnar.

Samið við Orkusöluna

Kópavogsbær hefur gert samning við Orkusöluna um raforkukaup fyrir byggingar í eigu bæjarins. Samningurinn er gerður að undangengnu útboði þar sem tilboð Orkusölunnar reyndist hagkvæmast.
Rampur frá Arnarnesvegi niður á Reykjanesbraut

Tilkynning um lokun vegna fræsingar og malbikunar.

Vegagerðin stefnir á að loka aðrein að Reykjanesbraut frá Arnarnesvegi miðvikudaginn 10. júní.