16.09.2024
Endurbætur húsa og fallegir garðar verðlaunaðir
Haukalind 20 og Kópavogsbarð 20 hlutu viðurkenningu fyrir fyrirmyndar umhirðu húss og lóðar og Vogatunga 6 fyrir endurgerð húsnæðis þegar umhverfisviðurkenning Kópavogsbæjar fyrir árið 2024 var afhent.