Fréttir & tilkynningar

Úr tillögu að breyttu skipulagi Vatnsendahvarfs.

Kynningarfundur um tillögur að breyttu skipulagi í Vatnsendahvarfi

Þriðjudaginn 16. maí 2023 verður opinn kynningarfundur í sal Vatnsendaskóla um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Vatnsendahvarfi.
Á myndinni eru frá vinstri: Bragi Skaftason  og Sigrún Skaftadóttir frá Króníkunni, Ásdís Kristjáns…

Krónikan opnar í Kópavogi

Veitingastaðurinn Krónikan opnar í Gerðarsafni innan tíðar en samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður í dag, 11.maí á afmælisdegi Kópavogsbæjar.
Tunnuskipti hefjast 22.maí.

Dreifingaráætlun um tunnuskipti í Kópavogi

Tunnuskipti í tengslum við nýtt flokkunarkerfi á sorpi hefjast 22.maí í Kópavogi. Byrjað verður á tveimur stöðum í bænum, Hjöllum og Álfaheiði annars vegar og Hvörfum og Þingum hins vegar.
Í Sjálfbærniskýrslu er lögð áhersla á verkefni sem falla að markmiðum Kópavogsbæjar og innleiðingu …

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs komin út

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs fyrir árið 2022 hefur verið gefin út á vef Kópavogsbæjar.
Hópurinn hress

Vatnsdropinn opnar Draumaeyjuna okkar

Ungir sýningarstjórar á aldrinum 8-14 ára opna listsýninguna Draumaeyjan okkar á vegum Vatnsdropans á laugardaginn kemur, 13. maí á Bókasafni Kópavogs kl. 13.
Mynd sem sýnir fyrirhuguðan Kársnesskóla. Verkfræðistofan Mannvit sá um heildarhönnun skólans en Ba…

Heimild til riftunar verksamnings um byggingu Kársnesskóla samþykkt

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt heimild til riftunar verksamnings við verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher um byggingu Kársnesskóla við Skólagerði.
Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við breikkun á göngu- og hjólastíg hófust í byrjun maí mánaðar.

Vatnsleysi

Sökum viðgerða á stofnæð vatnsveitu við Hvannhólma má búast við truflunum á vatnsþrýstingi í Hólmum og Túnum.
Gámur fyrir garðaúrgang í Víðigrund.

Gámum fyrir garðaúrgang í vorhreinsun fjölgað

Íbúar í Kópavogi hafa verið duglegir að taka til hendinni í görðum síðan vorhreinsun hófst. Til þess að bregðast við hefur tveimur gámum verið bætt við, í Víðigrund hjá Skólagörðunum og í Fífuhvammi.
Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða fyrir börn er í boði hjá Kópavogsbæ,

Sumar í Kópavogi

Skráning á sumarnámskeið í Kópavogi er hafin. Upplýsingar um námskeið er að finna á sumarvef bæjarins.