Fréttir & tilkynningar

Hjáleiðir

Lokanir vegna fræsinga í Kópavogi mánudaginn 17. júlí.

Farið verður í fræsingar á eftirfarandi stöðum á mánudaginn 17. júlí.
Hlíðarsmári lokunarplan

Hlíðarsmári lokaður vegna malbikunarframkvæmda

Stefnt er á malbikun nk. laugardag 15. júlí frá kl. 07:30- 15:00

Lokað fyrir kalt vatn 14.júlí - uppfært

Viðgerð á vatnslögn í Engihjalla er lokið og vatn er komið á.

Lokað fyrir kalt vatn

Vegna bilunar í kaldavatnslögn verður lokað fyrir kalt vatn í Engihjalla 1-25
Frá hugmyndasöfnun í Vinnuskóla Kópavogs.

Vinnuskólinn tók þátt í hugmyndasöfnun

Vel hefur gengið að safna hugmyndum fyrir Menningarmiðju Kópavogs en hugmyndasöfnun hefur staðið yfir undanfarnar vikur og eru fjölmargar góðar hugmyndir komnar inn.
Þátttakendur í Kópavogsdal.

Símamótið í Kópavogi

Símamótið í Kópavogi fer fram dagana 13.-16.júlí 2023.
Salavegur lokaður

Tilkynning vegna gatnaframkvæmda við Salaveg

Fimmtudaginn 13. júní frá kl. 9:00 til 15:30 verður Salavegur á milli Ársala og Dynsala lokaður.
Starfsfólk í tunnuskiptum var að vonum ánægt með áfangann og stillti sér upp til myndatöku í árviss…

Tunnudreifingu lokið

Dreifingu á nýjum tunnum er lokið í Kópavogi en hún hófst 22.maí. Alls var nær 8.000 tunnum dreift í bænum í fjölbýli og sérbýli.
Á myndinni eru frá vinstri Gunnlaugur Einar Briem frá HSSK, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópav…

Hjálparsveit skáta flytur í Tónahvarf

Hjálparsveit skáta í Kópavogi hefur fengið úthlutað lóð að Tónahvarfi 8 þar sem mun rísa glæsileg ný aðstaða fyrir sveitina.
Viðhaldsframkvæmdir standa yfir í Sundlaug Kópavogs sumarið 2023.

Iðulaug lokar í viku

Iðulaugin, stærsti heiti potturinn í Sundlaug Kópavogs, verður lokaður frá 12.júlí til og með 18.júlí.