Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalt vatn í Hrauntungu, Grænutungu og Vogatungu
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs.

Hátíðarkveðja bæjarstjóra

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs sendir íbúum bæjarins hátíðarkveðjur.
Amor og asninn, tónleikar með lögum Sigfúsar Halldórssonar.

Eldri borgurum boðið á tónleika

Lög Sigfúsar verða aldrei of oft sungin. Hver smellurinn á fætur öðrum úr smiðju hans hafa fest sig í sessi sem dægurlög sem bæði ungir sem gamlir þekkja og vekja með okkur góðar minningar sem gott er að orna sér við.
Kópavogur.

Gjaldskrárhækkanir í Kópavogi

Almennar gjaldskrárhækkanir í Kópavogi sem taka gildi um áramót eru 7,7%.
Leikið í Kópavogi.

Frístundastyrkur fimm ára hækkar verulega

Fimm ára börn í Kópavogi fá 85.000 króna frístundastyrk 2023 sem er veruleg hækkun frá fyrra ári.
Kópavogurinn í desember 2022.

Ótryggur ís á Kópa- og Fossvogi

Í kjölfar frosthörkunnar undanfarið er Kópavoginn og Fossvoginn farið að leggja.
Frá ferð eldri borgara í Guðmundalund sumarið 2022

Félagsstarf eldri borgara í Kópavogi

Félagsstarf eldra fólks færist yfir á velferðarsvið um áramótin en var áður undir frístundadeild á menntasviði.
Flugeldasýning verður í Kópavogi um áramótin.

Áramót í Kópavogi

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld. Þá verður brenna í Gulaþingi.
Snjómokstur í Kópavogi.

Snjómokstur og sorphirða

Öll tæki hafa verið úti í snjómokstri síðan 3.30 í morgun, þriðjudaginn 27. desember. Sorphirða gengur hægar vegna færðarinnar.
Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar fyrir sorphirðu.

Sorphirða í snjó

Íbúar eru beðnir um að moka vel frá ruslatunnum svo auðvelt sé að nálgast tunnurnar.