- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Þrjár sumargöngur verða í Kópavogi í júní og fór sú fyrsta fram miðvikudaginn 5.júní þegar gengið var í kringum Elliðavatn. Fjölmennt var í göngunni sem var í leiðsögn Einars Skúlasonar göngugarps.
Næsta sumarganga verður miðvikuvikudaginn 12. júní og hefst kl. 17.00. Þá verður gengið um Guðmundarlund, Grunnuvötn og Sandahlíð. Mæting er við bílastæði við Guðmundarlund. Vegalengd ca 5 km og 100 m/hækkun. Gangan tekur tæpa tvo tíma. Aðgangseyrir er enginn og öll velkomin.