Fréttir & tilkynningar

Kóravegur lokaður

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 14. júní milli kl. 9:00 til 13:00 er fyrirhugað malbika Kóraveg á milli Flesjakórs og Desjakórs.
Álfkonuhvarf lokað vegna malbikunar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Fimmtudaginn 13. júní milli kl. 11:30 til 15:00 er fyrirhugað að malbika Álfkonuhvarf.
Frá Grænutungu 7 sem fékk viðurkenningu fyrir umhirðu húss og lóðar 2023.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024 og eru íbúar hvattir til þess að senda inn tilnefningar.
Hátíðarhöld á 17.júní 2024 verða á Rútstúni, Versölum og víðar.

Fjölbreytt og skemmtileg hátíðarhöld á 17.júní

Haldið verður upp á 17. júní með glæsibrag í Kópavogi og er boðið upp á dagskrá á nokkrum stöðum í bænum.
Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu.

Vinnuskóli lokar og leikskólabörn inni

Vinnuskóli Kópavogs lokar það sem eftir er dags vegna slæmra loftgæða af völdum gosmengunar.
Háspennubilun varð í Kópavogi.

Háspennubilun í Kópavogi og Fossvogi

Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Kópavogi og Fossvogi.
Hagasmári merkingar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Miðvikudaginn 12. júní. er áætlað að malbika Hagasmári við afrein af Reykjanesbraut milli kl 7:30 -10
Hjáleið vegna malbikunar á Vallakór

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 11. júní er áætlað að malbika Vallakór á milli Þingmannaleiðar og Vindakór frá 13-15:30.
Þingmannaleið merkingar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 11. júní er áætlað að malbika Þingmannaleið á milli hringtorgs við Vallakór og hringtorgs við Boðaþing.
Lokun vegna malbkunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 10. Júní er áætlað að malbika Löngubrekku milli húsa nr. 10-20 frá kl. 12:00 til 16:00