Fréttir & tilkynningar


Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 10. júní er áætlað að malbika Dalbrekku milli húsa nr. 32-56 frá kl. 9:00 til 12:00
Gengið við Elliðavatn.

Sumargöngur í júní

Þrjár sumargöngur verða í Kópavogi í júní og fór sú fyrsta fram miðvikudaginn 5.júní þegar gengið var í kringum Elliðavatn.
Arnarsmári lokaður vegna malbikunar

Lokun vegna malbikunar föstud. 7 júní

Föstudaginn 7. júní milli kl. 9:00 og 15:00 verður Arnarsmári á milli Nónhæðar og Dalsmára lokaður.
Kópavogstjörn í Kópavogsdal.

Framtíðarsýn Kópavogsdals

Ráðist verður í hugmyndasamkeppni um framtíð Smárans og lögð er áhersla á að ekki verði gengið nærri grænum svæðum í Kópavogsdalnum. Þetta er meðal þess sem er að finna í tillögum starfshóps um Kópavogsdals sem samþykktar hafa verið af bæjarstjórn Kópavogs.
Í Kópavogi ofan Guðmundarlundar.

Sumar í Kópavogi

Efnt verður til fjölmargra viðburða í Kópavogi í sumar undir heitinu Sumar í Kópavogi.
Frá garðlöndum við Víðigrund í Fossvogsdal.

Garðlönd laus til umsóknar

Örfá pláss eru laus í garðlöndum Kópavogs í Víðgrund, Kjarrhólma og Núpalind. Í Kjarrhólma og Núpalind er hægt að sækja um hefðbundin skika eða ræktunarkassa sem er nýbreytni í ár.

Skólagarðarnir - vegna veðurs

Veðrið í vikunni kemur til með að hafa áhrif á opnun Skólagarðanna.

Frábær aðsókn í Vinnuskólann

Mikil aðsókn hefur verið í Vinnuskólann í sumar og hvetjum við alla til að kláraskráningu sem fyrst.
Kjörsókn í Kópavogi

Kjörsókn í Kópavogi

Upplýsingar um kjörsókn í Kópavogi er að finna hér og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.
Byggingarfulltrúi er með símatíma fjórum sinnum í viku.

Breytingingar á símatíma

Frá og með mánudeginum 3.júní breytist símatími byggingarfulltrúa þannig að hann verður frá 10-11 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstími verður 11-12 þriðjudaga og fimmtudaga.