Ó-ljós á Safnanótt

Ó-ljós eftir Styrmi Örn Guðmundsson.
Ó-ljós eftir Styrmi Örn Guðmundsson.

Verkið Ó-ljós var varpað á Kópavogskirkju á Safnanótt 2025. Höfundur verksins er Styrmir Örn Guðmundsson.

Í ljóslistaverkinu gegna gömul og ný tákn hlutverki og og huglægar skírskotanir í trú, trúleysi og manngildi koma við sögu.

Verkið er í heild sinni aðgengilegt á Youtube.