Fréttir & tilkynningar

Foreldrar barna á aldrinum 15 til 30 mánaða geta nú sótt um heimgreiðslur.

Heimgreiðslur í Kópavogi

Foreldrar barna á aldrinum 15-30 mánaða geta nú sótt um heimgreiðslur. Heimgreiðslur eru 107.176 kr. á mánuði.
Hluti fulltrúa Kópavogs á farsældarþingi 2023.

Kópavogur á farsældarþingi

Börn og ungmenni úr Kópavogi og starfsfólk bæjarins taka þátt í farsældarþingi sem fram fer 4. september 2023.
Skúr við Kópavogshöfn sem málaður var af Noru Evu.

Skrautlegir veggir í sumar

Vegglistahópur á vegum skapandi sumarstarfa í Kópavogi hefur unnið hörðum höndum í sumar við að skreyta veggi bæjarins.
Framkvæmdir við þriðja áfanga Arnarnesvegar eru hafnar.

Framkvæmdir við Arnarnesveg hafnar

Fyrsta skóflustunga að þriðja áfanga Arnarnesvegar var tekin miðvikudaginn 23. ágúst af innviðaráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssyni. Þriðji áfanginn er á milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Markmið framkvæmdanna er að auka umferðaröryggi, stytta ferðatíma og létta á umferð við Vatnsendaveg. Áætluð verklok eru haustið 2026.
Fannborg 6

Húsnæðismál velferðarsviðs

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6.
435 börn hefja skólagöngu í 1. bekk í grunnskólum Kópavogs núna í ágúst.

Skólasetning í grunnskólum

Skólasetning í grunnskólum Kópavogsbæjar verður miðvikudag 23. ágúst en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudag 24. ágúst.
Hamraborg Festival verður haldin 25. - 27. ágúst.

Hamraborg Festival 25. - 27. ágúst

Hamraborg Festival fer fram dagana 25. - 27. ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega þáttöku.
Fundarstaður bæjarstjórnar er Hábraut 2.

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs haustið 2023 fer fram þriðjudaginn 22.ágúst.
Leikskólar í Kópavogi.

Reiknivél leikskólagjalda

Reiknivél leikskólagjalda er nú aðgengileg á vef bæjarins. Hægt er að nota hana til þess að skoða hversu há leikskólagjöld eru miðað við dvalartíma barns.
Ásdís Kritsjánsdóttir, bæjarstjóri, setti hátíðina formlega.

Vel sótt uppskeruhátíð í Salnum

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 17. ágúst