Fréttir & tilkynningar

Elísabet Berglind Sveinsdóttir er nýr forseti bæjarstjórnar Kópavogs.

Nýr forseti bæjarstjórnar

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs eftir sumarfrí fer fram þriðjudaginn 22.ágúst. Nýr forseti bæjarstjórnar er Elísabet B. Sveinsdóttir sem tekur við keflinu af Sigrúnu Huldu Jónsdóttur sem var forseti bæjarstjórnar 2022-2023.
Frá vinstri: Björk Óttarsdóttir, Óskar Haukur Níelsson, Orri Hlöðversson, Ásmundur Einar Daðason, Á…

Börnin í fyrsta sæti

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, átti góðan og jákvæðan fund með Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs, um breytingar á starfsumhverfi og skipulagi leikskólastarfs í Kópavogi sem sveitarfélagið er að hefja innleiðingu á.
Opnað verður fyrir umsóknir um starf næsta sumar þann 1. apríl 2024.

55. starfsári Vinnuskólans lokið

Þann 11. ágúst lauk starfi Vinnuskólans sumarið 2023. Þar með lauk 55. starfsári Vinnuskólans í Kópavogi.
Sumardvöl frístundar er opin í ágúst fyrir verðandi nemendur í 1. bekk.

Sumarfrístundin er hafin

Sumardvöl frístundar er opin í ágúst fyrir verðandi nemendur í 1. bekk. Hún er skipulögð í anda þeirrar stefnu að skapa bætta samfellu á milli skólastiga.
Veitingastaðurinn Krónikan opnar í vikunni.

Krónikan opnar í Kópavogi

Veitingastaðurinn Krónikan opnar í Gerðarsafni í vikunni.
Aðgangur er ókeypis.

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa 17. ágúst

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa í Kópavogi verður haldin næstkomandi fimmtudag 17. ágúst í Salnum við Menningarhúsin. Sýningin verður frá 17:00 – 19:00 þar sem listamenn sumarsins stíga á stokk hver á eftir öðrum.
Frá undirritun Loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag. Frá vinstri: Dagur B. Eggertsson borgars…

Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins

Bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, borgarstjóri og framkvæmdastjóri SSH undirrituðu formlega loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag.
Endurmenntun er í öndvegi í upphafi nýs skólaárs og fjölmörg námskeið voru í boði fyrir kennara.

Endurmenntun í öndvegi í upphafi nýs skólaárs

Námskeið fyrir grunnskólakennara í Kópavogi voru haldin í sjöunda skipti í ár en þau hafa verið haldin síðan 2017 í þessu formi.
Veggurinn er staðsettur á móti hringtorgi sunnan megin við Kópavogsskóla,

Fuglamamma tekur á móti ungunum í Kópavogsskóla

Nýtt vegglistaverk prýðir nú Kópavogsskóla en verkefnið er styrkt af lista- og menningaráði Kópavogs. Listaverkið er eftir myndlistarmanninn Arnór Kára Egilsson.
Námskeiðin voru valkvæð og vel mætt var á þau.

Fjölbreytt námskeið fyrir starfsfólk grunnskóla

Námskeið fyrir almennt starfsfólk í grunnskólum í Kópavogi voru haldin 2. og 3. ágúst í Salaskóla. Námskeiðin voru valkvæð og vel mætt var á þau. Þetta er í þriðja skiptið sem námskeið eru haldin fyrir almenna starfsmenn í grunnskólum.