- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Nýjum strætóskýlum hefur verið komið fyrir á Vatnsendavegi við Breiðahvarf. Þau eru með lýsingu og á bakvið þau hafa verið hlaðnir fallegir steingarðar. Foreldrum skólabarna í Vatnsendaskóla er einnig heimilt að stöðva bifreið sína á strætóreininni að norðanverðu á meðan börnum er hleypt úr bílnum.
Þaðan er stutt að labba yfir í skólann. Strætóreinin var gerð lengri svo þetta yrði mögulegt en þar með geta foreldrar og forráðamenn losnað við umferðarteppu við skólann.
Ný strætóskýli eru einnig á Digranesbrú og á Dalveginum.