Fréttir & tilkynningar

Frá leiksýningu 16 og 17 ára unglinga í Götuleikhúsinu í Kópavogi.

Sumarnámskeið í Kópavogi

Sumarvefur Kópavogs hefur verið opnaður. Þar er hægt að skrá börn á námskeið í sumar.
Barnamenningarhátíðar í Kópavogi

Grunn- og leikskólabörn njóta Barnamenningarhátíðar í Kópavogi

Dagana 16. – 19. auk 20. apríl er boðið upp á dagskrá fyrir grunn- og leikskólanemendur í Menningarhúsunum í Kópavogi.
Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi.

Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

Vegleg dagskrá er í Kópavogi Sumardaginn fyrsta samkvæmt venju.
Læsi byrjar í leikskóla

Kynningarfundur leikskóladeildar

Þegar barn byrjar í leikskóla hefst nýr kafli í lífi þess. Það skiptir máli að þessi tímamót séu jákvæð, spennandi og mótandi fyrir alla aðila.
Frá spjaldtölvuhátíð í Kópavogi.

Uppskeruhátíð í Kópavogi

Mikill metnaður og fjölbreytni einkenndi uppskeruhátíð spjaldtölvuverkefnis grunnskóla í Kópavogi sem haldin var í þriðja sinn í Salnum 12. apríl.
Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð í Kópavogi fer fram vikuna 16. – 21. apríl
Handhafar Kópsins 2017.

Kópurinn: Auglýst eftir umsóknum

Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs.
Logo

Greiðsla makalauna

Árétting frá Kópavogsbæ vegna umfjöllunar um greiðslu makalauna.
Bæjarlistamaður ársins 2017 var Sigtryggur Baldursson sem hér er ásamt Margréti Örnólfsdóttur, heið…

Hver verður næsti bæjarlistamaður Kópavogs?

Óskað er eftir ábendingum að næsta bæjarlistamanni Kópavogs.
Vorhreinsun í Kópavogi fer fram í apríl og maí.

Vorhreinsun í Kópavogi

Starfsmenn hirða garðaúrgang í Kópavogi 23. apríl til 4. maí. Bæjarbúar eru hvattir til að hreinsa lóðir og nærumhverfi á þessu tímabili.