Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.

Bæjarstjóri ræðir uppáhalds bækurnar

Bókasafn Kópavogs verður 65 ára fimmtudaginn 15.mars. Í tilefni dagsins mun Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, ræða uppáhalds barnabækurnar sínar.
Lilja Ástudóttir, önnur frá hægri, ásamt innkaupastjórum og fulltrúum Ríkiskaupa við afhendingu við…

Viðurkenning fyrir opinber innkaup

Lilja Ástudóttir, innkaupastjóri Kópavogsbæjar, hlaut viðurkenningu Ríkisskaupa fyrir opinber innkaup. Þrír fengu viðurkenningu sem var veitt í fyrsta sinn á innkaupadeginum 2018.
Á myndinni eru frá vinstri: Jóhann Grétarsson og Jóhann R. Benediktsson frá Curron, Þórunn Erna Þór…

Rafrænt heimaþjónustukerfi

Heimilisauðkenni fyrir heimaþjónustu í Kópavogsbæ var formlega tekin í notkun þriðjudaginn 6. mars þegar Þórunn Erna Þórðardóttir eldri borgari í Kópavogi tók við auðkenninu.
Frá afhendingu viðurkenningar Jafnréttis- og mannréttindaráðs í Snælandsskóla, f.v.: Magnea Einarsd…

Snælandsskóli fær viðurkenningu

Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs afhenti Snælandsskóla viðurkenningu fyrir jafnréttisstarf þriðjudaginn 6. mars.
Workplace er samskiptamiðill fyrir fyrirtæki.

Kópavogsbær á Workplace

Kópavogsbær hefur formlega innleiðingu á samskiptamiðlinum Workplace 9. mars fyrir starfsmenn sína.
Söfnun Barnahjálpar ABC hófst í Vatnsendaskóla í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri hóf söfn…

Börn hjálpa börnum

Árlegri söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, var hleypt af stokkunum í Vatnsendaskóla af bæjarstjóra Kópavogs, Ármanni Kr. Ólafssyni.
Innritun sex ára barna stendur yfir frá 1. til 8. mars.

Innritun í 1. bekk

Innritun 6 ára barna í Kópavogi stendur yfir frá 1. - 8. mars. Athugið að umsóknir fyrir dægradvöl og mötuneyti
Frá afhendingu jafnréttis og mannréttindaviðurkenningu á Marbakka.

Viðurkenning jafnréttis- og mannréttindaráðs

Þrír hljóta viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs fyrir árið 2017, Marbakki, Snælandsskóli og Soumia I. Georgsdóttir.
Viðvörun

Förum varlega.

Vegna tíðarfars hefur slitlag í sveitafélaginu látið á sjá.
Kórinn í Kópavogi.

Gervigras í Kórnum

Gripið verður til ráðstafana í Kórnum til að draga úr gúmmíryki sem fylgt hefur nýju gervigrasi þar.