Fréttir & tilkynningar

Börn að leik í leiktækjum á Rútstúni sem sett voru upp að lokinni íbúakosningu 2016.

Kosið á milli 100 hugmynda í Kópavogi

Kosning er hafin í íbúaverkefninu Okkar Kópavogur. Alls eru 100 hugmyndir í kosningu, 20 í hverju hverfi.
Handhafar styrkja Lista- og menningarráðs 2018 ásamt ráðinu.

Úthlutað úr Lista- og menningarsjóði

Danstíværingurinn Ís heitur Kópavogur, Tónlistarhátíð unga fólksins og tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs hljóta hæstu styrki úr sjóði Lista- og menningarráðs Kópavogs í úthlutun sem fram fór við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni miðvikudaginn 24.janúar. Ís heitur Kópavogur fær eina milljón en tvö hin síðarnefndu 650.000 þúsund krónur hvort.
Kópavogur í vetrarbúning.

Íbúar ánægðir með Kópavog

90% Kópavogsbúa eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu sveitarfélagsins í margvíslegum málaflokkum.
Frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Henrik Hermannsson sigurvegari í ljóðakeppn…

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur

Sindri Freysson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2018. Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskólanna. Þetta var kynnt á Ljóðahátíð Kópavogs.
Í Hamraborg.

Leið 36 í Kópavogi

Leið 35 sem ekur hringinn rangsælis verður nú leið 36.
Starfsmenn Kópavogsbæjar sem áttu 25 ára starfsafmæli 2017 ásamt bæjarstjóra. Frá vinstri, Valdimar…

25 ára starfsafmæli

Átta starfsmenn voru heiðraðir fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ.
Vatnsból Kópavogs eru í góðu lagi skv. nýjum mælingum.

Vatnsból Kópavogs í lagi

Að gefnu tilefni skal tekið fram að vatnsból Kópavogs eru í lagi.
Álagningarseðlar fasteignagjalda eru sendir út í lok janúar.

Álagning fasteignagjalda

Álagning fasteignagjalda í Kópavogi verður tilbúin í lok janúar.
Dagur Hjartarson og Ásta Fanney Sigurðardóttir handhafar Ljóðstafs Jóns úr Vör 2016 og 2017.

Dagar ljóðsins

Dagar ljóðsins standa yfir í Kópavogi frá 13. janúar til 21. janúar.
Á mynd í viðhengi eru Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttaka…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017

Fanndís Friðriksdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru íþróttakona og íþróttakarls ársins 2017 í Kópavogi.