Fréttir & tilkynningar

Uppskeran úr garðlöndunum í Kópavogi getur verið ríkuleg.

Garðlöndin vinsæl

Svæði til matjurtaræktunar, svonefnd garðlönd, standa Kópavogsbúum til boða á sumrin.
Verkfall Eflingar hófst á hádegi 5.maí 2020.

Áhrif verkfalls Eflingar

Samantekt á áhrifum verkfalla Eflingar á starfsemi Kópavogsbæjar.
Matur í félagsmiðstöðvum eldri borgara á ný frá og með 4.maí.

Matur í félagsmiðstöðvum eldri borgara á ný

Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi opna á ný mánudaginn 4.maí fyrir hádegismat
Skólahald hefst að nýju 4.maí.

Skólahald frá 4. maí

Frá og með 4. maí verður skólahald leik- og grunnskóla með hefðbundnum hætti. English below.
Íþróttastarf barna hefst á ný 4. maí.

Íþróttastarf eftir 4.maí

Frá og með 4.maí verður íþrótta- og sundkennsla barna með hefðbundnum hætti.
Sópun gatna og stíga í Kópavogi.

Sópun gatna í Kópavogi

Sópun gatna og stíga í Kópavogi hófst þegar snjóa leysti í apríl og lýkur í lok maí.
Fundur bæjarstjórnar hefst kl.16.00

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar með fjarfundabúnaði á fundi sínum í dag, þriðjudaginn 28.apríl. Fundinum verður streymt á vefsíðu Kópavogs. Fundurinn hefst klukkan 16.00.
Tilslakanir frá 4.maí.

Tilslakanir á fjöldatakmörkunum frá 4.maí

Frá og með 4.maí mega allt að 50 manns koma saman. Þá hefst skólahald að nýju.
Ársreikningur Kópavogs 2019.

Ársreikningur Kópavogs 2019

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar var 1,7 milljarður króna árið 2019 en gert hafði verið ráð fyrir 554 milljónum í fjárhagsáætlun.