Fréttir & tilkynningar

Yngstu íbúar í Álalind veittu öflugt liðsinni í gróðursetningu trés í götunni. Sigrún Hulda Jónsdót…

Álalind gata ársins í Kópavogi

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 15. september.
Úr Trjásafninu.

Fræðsluganga í trjásafninu í Meltungu

Laugardaginn 17. september verður bæjarbúum og öðrum gestum boðið upp á fræðslugöngu um trjásafn Kópavogsbæjar í Meltungu, austast í Fossvogsdal, í leiðsögn staðkunnugra.
Ljóðstafur Jóns úr Vör

LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Glatt á hjalla í mælingum Virkni og vellíðan.

Hreysti og velsæld eldra fólks í Kópavogi mæld

Þátttakendur í Virkni og vellíðan, heilsueflingarverkefni 60 ára og eldri í Kópavogi, taka þátt í rannsókn á hreysti og velsæld sem unnin er í samstarfi við íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík.
Naustavörin í Kópavogi eins og hún birtist á Google map.

Ný ásýnd á Google map

Myndir úr Kópavogi á kortavefnum Google map hafa allar verið endurnýjaðar.
Guðmundarlundur.

Íbúum boðið að taka þátt í skógrækt

Á Degi íslenskrar náttúru, föstudaginn 16. september nk., verður útivistar- og fjölskyldudagur haldinn í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar, þar sem hvatt er til hreyfingar, samveru og skógar- og náttúruupplifunar.
Karnival í Kópavogi 3.september.

Menningarvetrinum fagnað

Haustinu verður heilsað með litskrúðugri karnivalstemningu í Menningarhúsunum í Kópavogi laugardaginn 3. september og mun Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri setja hátíðina. Við sama tilefni verður glænýr menningarvefur opnaður og útgáfu efnismikils og vandaðs menningartímarits fagnað.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar var birtur 1. september 2022.

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2022 var neikvæð um 1,3 milljarða króna en áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að fjárhæð 830 milljónir króna. Tekjur bæjarins eru um 950 milljónir króna, umfram áætlun, og rekstrargjöld 549 milljónum króna umfram áætlun. Þar vegur þyngst að snjómokstur var rúmum 200 milljónum hærri en áætlað var.
Á myndinni eru: Margrét Björnsdóttir, Ingibjörg Dalberg, Anna Elísabet Ólafsdóttir verkefnastjóri l…

Hringskonur heimsækja Geðræktarhúsið í Kópavogi

Stjórn kvenfélagsins Hringsins heimsótti Geðræktarhúsið í Kópavogi en húsið var reist fyrir tilstuðlan Hringskvenna fyrir rétt tæpum 100 árum síðan.
Svanhvít Friðriksdóttir. Mynd/ Fréttablaðið Eyþór.

Listsköpun í leikskólanum

Í leikskólanum Austurkór er áhersla á listsköpun í víðum skilningi. Unnið er eftir Reggio Emilia stefnunni í skólanum. Svanhvít Friðriksdóttir myndlistarkennari og sérgreinastjóri í skólanum segir listsköpun birtast í flestum verkefnum skólans.