Fréttir & tilkynningar

Talning fer fram í Kórnum.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn

Talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí 2022 í Kópavogi fer fram í íþróttahúsinu Kórnum að Vallakór 12–14 og hefst að kjörfundi loknum kl. 22. 
Kópavogsbær.

Vegna auglýsingaskilta

Ábyrgðamenn framboða í til sveitarstjórnar í Kópavogi hafa fengið leiðbeiningar og skýringabréf um uppsetningu auglýsingaskilta sent frá bænum.
Kosning utan kjörfundar er opin alla til 22.00 frá 2.maí.

Kosning utan kjörfundar

Kosning utan kjörfundar fer fram í Holtagörðum á 2. hæð.
Yoga nidra er í Geðræktarhúsinu við Kópavogstún.

Skráning í Yoga nidra

Vakin er athygli á ókeypis Yoga nidra í Geðræktarhúsinu næstu vikur.
Vorhreinsun í Kópavogi stendur yfir 2.-20. maí.

Vorhreinsun í Kópavogi 2.-20.maí

Íbúar í Kópavogi eru hvattir til að nýta sér vorhreinsun bæjarins sem stendur yfir frá 2.-20.maí.
Fulltrúar úr ungmennaráði, barnaþing og Bæjarstjórn Kópavogs.

Ungmenni funduðu með bæjarstjórn

Ungmennaráð Kópavogs og fulltrúar af barnaþingi í Kópavogi funduðu með Bæjarstjórn Kópavogs í vikunni. Á fundinum voru lagðar fram tillögur fulltrúa ungmennaráðs og barnaþings og voru bæjarfulltrúar til svara.
Lagt er til að Fossvogslaug verði staðsett um miðjan Fossvogsdal.

Fossvogslaug í miðjum dalnum

Fossvogslaug verður staðsett fyrir miðjum Fossvogsdal. Forsögn varðandi samkeppni um verkefnið er tilbúin, en það er lýsing sem greinir frá staðsetningu laugarinnar, fyrirhugaðri notkun og kröfum um efnisval, gæði, útlit og annað er máli skiptir fyrir hönnunarsamkeppni um útlit laugarinnar.
Aðstandendur fræðsluvefsins Þar á ég heima ásamt bæjarstjóra Kópavogs.

Vefur um náttúru Kópavogs

Fræðsluvefurinn Þar á ég heima hefur verið opnaður en á honum er að finna fræðsluefni fyrir krakka, unglinga og alla áhugasama um umhverfið og náttúruna í Kópavogi.
Boðið verður upp á Jóga Nidra í Hressingarhælinu.

Yoga Nidra í Geðræktarhúsinu

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Yoga Nidra í Geðræktarhúsi bæjarins og fer fyrsti tíminn fer fram fimmtudaginn 5.maí og hefst klukkan 16.30.
Kópavogsbær.

Ársreikningur Kópavogs

Ársreikningur Kópavogs fyrir árið 2021 var lagður fram til seinni umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag.