Fréttir & tilkynningar

Kópavogskirkja

Ljósmyndir af Vörpun Sirru Sigrúnar

Fjöldi fólks naut þess að horfa á litadýrðina á Kópavogskirkju þegar nýju verki Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur var varpað á kirkjuna.
Sundlaugar opna kl. 12.00.

Sund og menningarhús opna kl. 12.00

Sundlaugar í Kópavogi og menningarhús opna kl. 12.00.
Kindergarten open 13.00

Kindergartens and after-school programs will open at 13:00 today

The weather has calmed, and therefore school authorities in the greater municipal area have decided to open kindergartens at 13:00
Leikskólar og frístund opna kl. 13.00

Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13. í dag

Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt. Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við, þar sem hiti var nokkuð yfir frostmarki
Úr vinnslutillögu á Kársnesi.

Opið hús 10.febrúar um vinnslutillögu

Auglýstum rafrænum kynningarfundi vegna vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi Bakkabrautar 2-4, Bryggjuvarar 1-3 og Þinghólsbrautar 77 og 79 sem halda átti 3. febrúar er frestað til 10. febrúar næstkomandi.
Könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga mælir viðhorf til ýmissa þjónustuþátta.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

88% íbúa eru ánægð með Kópavogsbæ sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum.
Úr tillögum að tunnum fyrir sérbýli.

Samræmd sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa
Skissa af verki Sirru Sigurðardóttur sem verður varpað á Kópavogskirkju.

Listaverk á Kópavogskirkju

Nýju verki eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur myndlistarmann verður varpað á Kópavogskirkju fyrstu helgina í febrúar, föstudags- og laugardagskvöldið 4. – 5. febrúar.
Rútstún skartar leiktækjum sem valin hafa verið í Okkar Kópavogi.

Kosning í Okkar Kópavogi

Kosning í Okkar Kópavogi er hafin en hún stendur yfir frá miðvikudeginum 26.janúar til hádegis 9.febrúar. Þetta í fjórða sinn sem íbúar í Kópavogi geta tekið þátt í kosningu um hugmyndir bæjarbúa og forgangsraðað verkefnum innan sveitarfélagsins.
Viljayfirlýsing um

Viljayfirlýsing um hjúkrunarheimili

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 120 íbúa. Stefnt er að því að framkvæmdir geti hafist á næsta ári og að heimilið verið tilbúið til notkunar árið 2026.