Fréttir & tilkynningar

Hamraborg Festival 2022.

Hamraborg Festival 26.-28.ágúst

Listahátíðin Hamraborg Festival verður haldin helgina 26.-28.ágúst. Hún er óður til Hamraborgarinnar sem rís há og fögur í miðpunkti höfuðborgarsvæðisins.
Frá Kópavogi.

Húsaleiga í félagslegu húsnæði

Leiga í félagslegu húsnæði Kópavogsbæjar verður frá og með september 2022 uppreiknuð mánaðarlega miðað við vísitölu neysluverðs til verðtryggingar í samræmi við ákvæði leigusamninga.
Fundir bæjarstjórnar fara fram að Hábraut 1.

Bæjarstjórn fundar eftir sumarfrí

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 23. ágúst.
Skólasetning í Álfhólsskóla 2022.

Skólasetning í grunnskólum

Skólasetning var í grunnskólum Kópavogs þriðjudaginn 23. ágúst.
Bryndís Gunnarsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Mynd/Fréttablaðið Ernir.

Nám með vinnu á leikskóla er allra hagur

Í vor útskrifuðust fjórir starfsmenn leikskólans Grænatúns úr leikskólafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands en Kópavogsbær veitir starfsmönnum leikskóla sinna styrki til náms í formi launaðs leyfis vegna mætinga í bók- og verknám í leikskólafræðum.
Sumarfrí leikskólanna eru fjórar vikur, að því loknu hefst aðlögun nýrra barna.

Leikskólarnir teknir til starfa að loknu sumarfríi

Hauststarf leikskólanna í Kópavogi er að komast á skrið eftir sumarfrí leikskólanna. Á þessum árstíma er hafin aðlögun yngstu barna í leikskóla bæjarins en hún stendur yfir í nokkrar vikur.
Hringtorg við Digrasnesveg er eitt af fjölmörgum hringtorgum bæjarins.

Hringtorgin í Kópavogi vekja athygli

Sumarleg og falleg hringtorg í Kópavogi hafa vakið athygli.
Í Kópavoginum.

Skólasetning

Skólasetning í skólum Kópavogs er þriðjudaginn 23. ágúst.
Regnbogahjarta

Kópavogur í regnbogalitunum

Kópavogsbær tekur virkan þátt í hinsegin dögum og hefur dregið fána samtakanna að húni við stjórnsýslubyggingu og menningarhús bæjarins.
Glæsilegur hópur nýútskrifaðra ásamt starfsfólki leikskóladeildar og sviðsstjóra menntasviðs.

Útskrifast sem leikskólakennarar með stuðningi Kópavogsbæjar

Nýútskrifaðir leikskólakennarar og starfsfólk sem bætt hefur við sig meistaragráðu í leikskólakennarafræðum samhliða störfum hjá Kópavogsbæ komu saman til að fagna áfanganum á dögunum.