Fréttir & tilkynningar

Aðaskipulag 2019-2040

Aðalskipulag Kópavogs 2019-2040

Tillaga að Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 ásamt umsögnum í greinargerð skipulagsdeildar var samþykkt á fundi skipulagsráðs 5. júlí 2021.
Jólakveðja 2021.

Jólakveðja Kópavogsbæjar

Kópavogsbær sendir jólakveðju til íbúa og landsmanna allra með laginu Hin fyrstu jól.
Frá Kópavogsbæ.

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími Bæjarskrifstofa og sundlauga í Kópavogi um jól og áramót.
Úr Kópavogi.

Okkar heilsa – taktu þátt

Drög að endurskoðaðri lýðheilsustefnu hafa nú verið sett í samráðsgátt og gefst Kópavogsbúum frá 14 ára aldri (fædd 2008 eða fyrr), sem hafa rafræn skilríki, tækifæri til að segja skoðun sína á drögunum og koma á framfæri nýjum hugmyndum. Drögin verða í samráðsgátt til og með 31. janúar 2022.
Fimm leikskólar í Kópavogi eru nú Réttindaleikskólar SÞ.

Fimm leikskólar eru Réttindaskólar Unicef

Fyrir tæpu ári síðan lögðu fimm leikskólar hér í Kópavogi af stað saman í skemmtilega vegferð í að verða Réttindaskólar Unicef. Leikskólarnir eru Arnarsmári, Álfaheiði, Furugrund, Kópahvoll og Sólhvörf.
Valdimar Þór Svavarsson framkvæmdastjóri Samhjálpar og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs.

Áfangaheimili við Dalbrekku

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Valdimar Þór Svavarsson framkvæmdastjóri Samhjálpar skrifuðu undir samning um áframhaldandi rekstur á áfangaheimili við Dalbrekku í Kópavogi, föstudaginn 10. desember.
Þórir ásamt, bæjarstjóra, lista- og menningarráði og bæjarfulltrúm í Kópavogi. Á myndinni eru frá v…

Þórir Baldursson heiðurslistamaður

Þórir Baldursson tónlistarmaður hefur verið útnefndur heiðurslistamaður Kópavogsbæjar fyrir framlag sitt til lista- og menningarmála. Karen Elísabet Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar, tilkynnti um valið við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni.
Vinningstillaga brúar yfir Fossvog.

Brú yfir Fossvog

Vinningstillaga brúar yfir Fossvog ber heitið Alda. Að baki tillögunni er teymi frá verkfræðistofunni EFLU og BEAM Architects.
Sérstakur íþróttastyrkur er laus til umsóknar.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Vakin er athygli á því að til áramóta er hægt er að nýta sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, ásamt Hrönn Valentínusardóttur, starfsfólki og börnum á …

Bæjarstjóri heimsótti Rjúpnahæð

Hrönn Valentínusardóttir leikskólastjóri Rjúpnahæðar og samstarfsfólk hennar á leikskólanum hefur gefið út bókina Að rétta upp hönd: Leiðarvísir að lýðræði í leikskólastarf, sem fjallar um aðferðafræðina sem beitt er í leikskólanum.