Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Sóley Margrét Jónsdóttir, íþróttakona Kópavogs árið 2022 og Sver…

Sóley Margrét og Höskuldur íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingakona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2022.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórnarfundir vormisseri 2023

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs árið 2023 er þriðjudaginn 10.janúar.
Gámar fyrir gömul tré eru á fimm stöðum í bænum.

Gámar fyrir jólatré aðgengilegir til 13.janúar

Gámar fyrir jólatré verða í hverfum bæjarins til og með 13. janúar.
Gönguskíðaspor á Kópavogstúni í janúar 2023.

Spor í Kópavogi

Lagðar hafa verið gönguskíðabrautir í Kópavogi á tveimur stöðum.
Sorphirða að vetrarlagi í Kópavogi.

Sorphirðudagatal 2023

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið á vefinn. Bæði er hægt að skoða rafræna útgáfu en einnig PDF af dagatali ársins.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs.

Hátíðarkveðja bæjarstjóra

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs sendir íbúum bæjarins hátíðarkveðjur.
Amor og asninn, tónleikar með lögum Sigfúsar Halldórssonar.

Eldri borgurum boðið á tónleika

Lög Sigfúsar verða aldrei of oft sungin. Hver smellurinn á fætur öðrum úr smiðju hans hafa fest sig í sessi sem dægurlög sem bæði ungir sem gamlir þekkja og vekja með okkur góðar minningar sem gott er að orna sér við.
Kópavogur.

Gjaldskrárhækkanir í Kópavogi

Almennar gjaldskrárhækkanir í Kópavogi sem taka gildi um áramót eru 7,7%.
Leikið í Kópavogi.

Frístundastyrkur fimm ára hækkar verulega

Fimm ára börn í Kópavogi fá 85.000 króna frístundastyrk 2023 sem er veruleg hækkun frá fyrra ári.
Kópavogurinn í desember 2022.

Ótryggur ís á Kópa- og Fossvogi

Í kjölfar frosthörkunnar undanfarið er Kópavoginn og Fossvoginn farið að leggja.