Fréttir & tilkynningar

Sveit Lindaskóla varð Norðurlandameistari í skák.

Lindaskóli og Vatnsendaskóli vinna til verðlauna í skák

Lindaskóli varð Norðurlandameistari í skólaskák um helgina og Vatnsendaskóli fékk bronsið.
Sunna Dís Másdóttir, Ásdís Kristjánsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir.

Sunna Dís Másdóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2023

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi laugardaginn 21. janúar. Ljóðstafinn hlaut Sunna Dís Másdóttir fyrir ljóðið Á eftir þegar þú ert búin að deyja.
Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september.

Fasteignagjöld 2023

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september. Alls eru 8 gjalddagar.
Sundlaug Kópavogs.

Sundlaugar opna kl. 15.00

Sundlaugarnar í Kópavogi opna klukkan 15.00 í dag, föstudaginn 20.janúar.
Starfsfólk Kópavogsbæjar sem fagnaði 25 ára starfsafmæli 2022 ásamt bæjarstjóra Kópavogs Ásdísi Kri…

Heiðruð fyrir 25 ára starf

Nítján starfsmenn voru heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ við hátíðlega viðhöfn í Salnum.
Mikilvægt er að hreinsa frá niðursföllum vegna fyrirhugaðrar asahláku.

Varhugavert ástand í asahláku

Vegna asahláku föstudaginn 20. janúar eru húseigendur eru beðnir um að hreinsa snjóhengjur og grýlukerti af húsþökum í dag og hreinsa vel frá niðurföllum.
Salalaug í Kópavogi.

Sundlaugar lokaðar 19.janúar

Sundlaugar í Kópavogi verða lokaðar fimmtudaginn 19.janúar.
Ljóðstafur Jóns úr Vör er afhentur ár hvert.

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur

Afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör fer fram við hátíðlega athöfn í Salnum laugardaginn 21. janúar kl. 16.
Tæki til að leggja gönguskíðaspor.

Gönguskíðaspor í Fossvogi

Kópavogsbær hefur fest kaup á tæki til að gera spor fyrir gönguskíði og var tækið prófað í Fossvogsdal þar sem er nú flott braut sem lögð var af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Það þýðir að hægt er að leggja góð spor í landi Kópavogs.
Hollráð um heitt vatn í kuldatíð.

Hollráð um heitt vatn

Í kuldatíðinni er fyrirtak að kynna sér hollráð Veitna um notkun á heita vatninu.