Fréttir & tilkynningar

Fulltrúar stofnenda Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, f.v. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafna…

Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem einn áfangastaður

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð í dag, mánudaginn 3.apríl. Markaðsstofan verður áfangastaðastofa fyrir höfuðborgarsvæðið allt og eru stofnaðilar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins.
Fulltrúar á Barnaþingi 2023, starfsfólk og bæjarstjóri Kópavogs stilltu sér upp til myndatöku í hád…

Vel heppnað Barnaþing

Fulltrúar nemenda í grunnskólum Kópavogs komu saman á vel heppnuðu Barnaþingi sem fram fór miðvikudaginn 29.mars. Börnin, sem eru nemendur í fimmta til tíunda bekk, fjölluðu tillögur sem skólaþing skólanna höfðu valið sem tillögur frá sínum skóla.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Hlýjar kveðjur til Fjarðabyggðar

Bæjarstjórn Kópavogs sendir íbúum Fjarðabyggðar hlýjar kveðjur.
Við Hörðuvallaskóla í Baugakór.

Hörðuvallaskóli verði tveir skólar

Hörðuvallaskóla verður skipt í tvo sjálfstæða skólar frá og með næsta skólaári. Annars vegar skóla fyrir 1.-7.bekk og hins vegar skóla fyrir unglingastigið, 8.-10.bekk.
Ásgeir Baldurs, formaður Breiðabliks, Vignir Vatnar Stefánsson, stórmeistari og Ásdís Kristjánsdótt…

Stórmeistara fagnað

Vignir Vatnar Stefánsson er nýjasti stórmeistari Íslands í skák. Vignir æfir með skákdeild Breiðabliks og hélt félagið upp á áfangann í vikunni að viðstaddri Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs.
Melkorka Þöll með nýfæddan Kópavogsbúa, Árni Finnsson, Finnur, Sesselja Katrín og Ásdís Kristjánsdó…

Kópavogsbúar orðnir 40.000 talsins

Drengur Árnason og foreldrar hans þau Árni Grétar Finnsson og Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir fengu góða gjöf frá bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdóttur, af því tilefni að þegar drengurinn fæddist urðu íbúar Kópavogs 40.000 talsins.
Úr heilsufarsmælingum í Kópavogi.

Bætt heilsa eldra fólks í Kópavogi

Fjölbreytt framboð á hreyfingu fyrir eldri borgara í Kópavogi hefur haft jákvæð áhrif á heilsu og líðan íbúahópsins. Þetta kemur fram í fyrsta lýðheilsumati Kópavogsbæjar en í því felst mat á hreyfiþjálfun meðal eldri borgara sem hefur verið í gangi síðastliðin þrjú ár.
Kynning á rannsókn um spjaldtölvur í Kópavogi.

Kynning á spjaldtölvurannsókn

Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir kynntu rannsókn sína á spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs fyrir stjórnendum í leik- og grunnskóla á morgunfundi
Yfirlitsmynd af fyrirhuguðum vegi.

Þriðji áfangi Arnarnesvegar í útboð

Vegagerðin býður út þriðja áfanga Arnarnesvegar (411-07) milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Tilboð verða opnuð 18. apríl. Vonir standa til að framkvæmdir geti hafist sumarið 2023 og áætlað er að verkinu ljúki haustið 2026.
Spjaldtölvur voru innleiddar í kennslu í Kópavogi 2015.

Notkun spjaldtölva í námi rannsökuð

Rannsóknarskýrsla um innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar á árunum 2015 – 2020 er komin út. Skýrslan er unnin af Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands á árunum 2021 - 2022.