Fréttir & tilkynningar

Bókasafn Kópavogs fagnar stórafmæli 15. mars.

Afmælishátíð 15. mars

Miðvikudaginn 15. mars eru 70 ár liðin frá stofnun Bókasafns Kópavogs. Afmæli Bókasafns Kópavogs verður fagnað með pompi og prakt á sjálfum afmælisdeginum.
Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2023 hefst 15. mars.

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2023

Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn sem fædd eru árið 2021 og fyrr hefst um miðjan mars.
Íbúar eru ánægð með Kópavog sem stað til að búa á.

Ánægð að búa í Kópavogi

89% íbúa eru ánægð með Kópavogsbæ sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum.
Unnið er að innleiðingu á grænkerafæði í skólum í Kópavogi.

Grænkera valkostur innleiddur

Frá og með 1.mars er hægt að velja grænkerafæði í skólum í Kópavogi, þegar foreldrar skrá börn sín í mat í skráningarkerfi mötuneyta. Komið hefur verið á móts við óskir grænkera í skólum bæjarins til þessa með óformlegri hætti.
Fjöldi gesta mætti á Barnamenningarhátíð í Kópavogi.

Metaðsókn í Menningarhúsin

Árið 2022 sóttu 282.000 gestir menningarhús Kópavogsbæjar heim sem er 48% aukning frá árinu áður.
Fjölmörg áhugasöm mættu á fyrirlestur Virkni og vellíðan.

Fræðsluerindi um jafnvægi

Fjallað var um jafnvægi og mikilvægi þess á fyrsta fræðsluerindi annarinnar hjá Virkni og vellíðan.
Bókasafn Kópavogs verður 70 ára í mars.

Bókasafnið fagnar sjötugsafmæli

Bókasafn Kópavogs fagnar 70 ára afmæli þann 15. mars næstkomandi.
Börn og fullorðnir ræddu málin á Vatnsdroparáðstefnu.

Líflegar umræður á Vatnsdroparáðstefnu

Ungir sýningarstjórar, 17 börn á aldrinum 8-15 ára, heldu ráðstefnu laugardaginn 18. febrúar síðastliðinn í Salnum í Kópavogi þar sem þau buðu til sín sérfræðingum til að ræða málefni sem tengdust undirbúningi listasýningar sem þau munu sýningarstýra í vor í menningarhúsunum í Kópavogi.
Frá fræðslu í Kópavogi.

Upplýst um skaðsemi vímuefna

Allir nemendur í 7.-10.bekk í grunnskólum Kópavogs fá um þessar mundir vímuefnafræðslu.
Fjölbreytt dagskrá er í menningarhúsunum í vetrarfríiinu.

Vetrarfrí í Kópavogi

Grunnskólar í Kópavogi eru í vetrarfríi dagana 23. og 24. febrúar. Af því tilefni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Bókasafni Kópavogs, aðalsafni og Lindasafni, Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu í vetrarfríinurðarsafni og Náttúrufræðistofu í vetrarfríinu.