Kynning á spjaldtölvurannsókn

Kynning á rannsókn um spjaldtölvur í Kópavogi.
Kynning á rannsókn um spjaldtölvur í Kópavogi.

Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir kynntu rannsókn sína á spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs fyrir stjórnendum í leik- og grunnskóla á morgunfundi. Rannsóknin var unnin á tímabilinu 2021-2022. Meðal þess sem kemur fram í rannsókninni er:

*Nemendur eru yfirleitt ánægðir og áhugasamir um nám með spjaldtölvum.

*Flestir kennarar telja spjaldtölvur koma að miklu gagni við einstaklingsmiðað nám.

*Fjölbreytni í kennsluháttum hefur aukist.

*Kennarar eru mislangt komnir varðandi nýtingu spjaldvölva í kennslu.

*Meirihluti foreldra ræðir spjaldtölvunotkun við börn sín.

*Meirihluti foreldra ræðir spjaldtölvunotkun við börn sín, þriðjungur setur reglur.

*Foreldrar og kennarar hafa áhuga á fræðslu í stafrænni borgaravitund.

Góður rómur var gerður að kynningu á rannsókninni sem er aðgengileg á vef Kópavogsbæjar.

Rannsóknin

Ítarlegri frétt.