Fréttir & tilkynningar

Frá fræðslufundi.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörg og ábyrgð og líðan foreldra.
Í fyrsta áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi eru fjölbýlishúsalóðir.

48 tilboð í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi

Lögð voru fram fjörutíu og átta tilboð frá átta aðilum í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi í nýafstöðnu útboði.
Hluti af starfsfólki sem tók þátt í Íslenskuþorpinu og starfsfólk leikskóladeildar.

Leikskólarnir tóku þátt í Íslenskuþorpi

Þrettán frá leikskólum Kópavogsbæjar tóku þátt í Íslenskuþorpinu sem er námskeið á vegum Menntafléttunnar, ætlað starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku.
Frá landsmóti skólalúðrasveita sem haldið var í Kópavogi 2024.

Líf og fjör á landsmóti skólalúðrasveita

Það var mikil stemming og stanslaust fjör á landsmóti skólalúðrasveita sem haldið var í Kópavogi helgina 10. – 12. maí.
Hægt er að nálgast moltu á þeim stöðum sem fram koma á myndinni.

Molta, molta, molta

Við fögnum fyrstu uppskeru af næringarríkri moltu sem unnin er úr matarleifunum okkar í GAJU, gas-og jarðgerðarstöð SORPU.
Ársreikningurinn var staðfestur af bæjarstjórn 14.maí.

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn staðfesti ársreikning ársins 2023 á fundi sínum 14.maí 2023 að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn.
Skipulagssvæðið nær yfir þróunarsvæði ÞR-1, sem skilgreint er í Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 ás…

Samráðsfundur um þróunarsvæði á Kársnesi

Samráðsfundur fyrir íbúa og hagsmunaðila vegna þróunarsvæðis á vestanverðu Kársnesi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 16.30 í safnarðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1.
Á myndinni má sjá handhafa viðurkenninga ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra og starfsfólki me…

Framúrskarandi skóla- og frístundastarf verðlaunað

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí.
Afmælishátíð í Grænatúni.

Grænatún fertugur

Leikskólinn Grænatún fagnaði fjörtíu ára afmæli á vorhátíð sem haldin var miðvikudaginn 15.maí.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og leikskólastjóri Kópasteins, Margrét Stefanía Lárusdóttir.

Kópasteinn sextugur

Leikskólinn Kópasteinn fagnaði sextugsafmæli með skemmtun og opnu húsi miðvikudaginn 15.maí.