Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn 10.júlí.

Lokað fyrir kalt vatn í Lundarbrekka, Þverbrekka, Selbrekka
Listafólk Skapandi Sumarstarfa 2024

Fjölbreyttir viðburðir Skapandi Sumarstarfa

Dagskrá Skapandi Sumarstarfa er afar fjölbreytt og metnaðarfull í sumar. Listhóparnir stóðu fyrir ýmsum viðburðum í og um bæinn í síðasta mánuði en dagskrá júlímánaðar er ekki síðri. Skapandi Sumarstörf í Kópavogi veita ungu listafólki á aldrinum 20-26 ára tækifæri til að vinna að eigin listsköpun og hefur það reynst mikilvægur stökkpallur fyrir margt af efnilegasta listafólki landsins. Í sumar eru starfrækt 11 spennandi og ólík verkefni en að baki þeim standa 26 ungt listafólk úr mismunandi listgreinum.
Rólan er staðsett á leiksvæði norðan við Dalsmára, austan við Sporthúsið.

Hjólastólaróla við Dalsmára

Hjólastólarólu hefur verið komið upp í Smárahverfi en rólan er ein af þeim verkefnum sem valin voru af íbúum í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogi síðast þegar kosið var í því, 2022. Rólan er staðsett á leiksvæði norðan við Dalsmára, austan við Sporthúsið.
Lokunartilkynning Smiðjuvegur 8. júlí

Lokunartilkynning Smiðjuvegur 8. júlí

Áformað er að hefja umfangsmiklar malbiksviðgerðir á Smiðjuvegi mánudaginn 8.júlí.
Hjáleiðir vegna malbikunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 8. júlí millil kl. 9:00 og 13:00 er fyrirhugað að malbika Breiðahvarf á milli Vatnsendavegar og Funahvarfs.
Jónas Ingimundarson og Ásdís Kristjánsdóttir

Hittust til að ræði málefni Salarins

Jónas Ingimundarson píanóleikari og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs funduðu á dögunum og ræddu málefni Salarins, tónlistarhúss og sérstöðu hans.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur sóttu lan…

Landsmót hestamanna 2024

Landsmót hestamanna er haldið í Víðidal í ár en Landsmótið er einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Mótið er nú haldið 25.sinn.
Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Malbikunarframkvæmdir(nótt) 5-6. júlí

Föstudagskvöldið 5. júlí er stefnt á að fræsa og malbika á Hafnarfjarðarvegi á milli Arnarnesvegar og Nýbýlavegar.
Velkomin verkefnið hefur verið starfrækt síðan 2018.

Velkomin í Kópavog

Í félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogsskóla hefur samfélagsverkefnið Velkomin verið starfrækt síðan árið 2018. Verkefnið er ætlað börnum í Kópavogi á aldrinum 10-18 ára sem hafa fjölbreyttan tungumála- og menningarlegan bakgrunn og er námskeiðinu ætlað að efla andlega, félagslega og líkamlega heilsu barnanna.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn í sumarfrí

Síðasti fundur bæjarstjórnar Kópavogs fyrir sumarfrí var þriðjudaginn 27. júní síðastliðinn. Sumarfríi lýkur 14. ágúst og fyrsti fundur eftir sumarfrí verður haldinn þriðjudaginn 27.ágúst.