Fréttir & tilkynningar

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar.

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar.

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar til að tryggja öryggi vegfarenda og draga úr umferðarhraða á og við gatnamótin.
Á myndinni eru frá vinstri Bjarki Már Gunnarsson Kópavogsbæ, Atli Már Þorgrímsson og Lea Steinþórsd…

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, eigandi Jarðvals sem sér um jarðvegsvinnu í Vatnsendahvarfi, var Ásdísi innan handar við skóflustunguna sem tekin var með beltagröfu.
Frá setningu Íslensku sjávarútvegsýningarinnar: Bjarni Jónsson ráðgjafi, Ásdís Kristjánsdóttir bæja…

Íslenska sjávarútvegssýningin í 25 ár í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs ávarpaði gesti við setningu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, 18.september.
Kópavogsbær.

Styrkur vegna námskostnaðar, verkfæra og tækjakaupa

Kópavogsbær vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Brynja Hjálmsdóttir fékk Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2022.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að taka þátt en ljóðið má ekki hafa birst áður.
Slagorð Íþróttaviku Evrópu er Beactive.

Íþróttavika í Kópavogi

Kópavogsbær tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu nú í ár líkt og undanfarin ár. Vikan er haldið víðsvegar um álfuna í september ár hvert.
Arnar Pétursson í Hjartadagshlaupi.

Hjartadagshlaupið fer fram 21.september

Hjartadagshlaupið fer fram í Kópavogi laugardaginn 23. september og er ræst klukkan 10.00 frá Kópavogsvelli.
Á myndinni má sjá handhafa umhverfisviðurkenninga 2024, umhverfis- og samgöngunefnd, Elísabetu Svei…

Endurbætur húsa og fallegir garðar verðlaunaðir

Haukalind 20 og Kópavogsbarð 20 hlutu viðurkenningu fyrir fyrirmyndar umhirðu húss og lóðar og Vogatunga 6 fyrir endurgerð húsnæðis þegar umhverfisviðurkenning Kópavogsbæjar fyrir árið 2024 var afhent.
Nýtt undirlag var lagt undir bæði leiktæki og stíga en þetta er fyrsti leikvöllurinn í Kópavogi sem…

Leiksvæði við Eskihvamm endurgert

Endurbótum er lokið á leiksvæði þar sem Eskihvammur og Reynihvammur mætast og hefur svæðið verið tekið algjörlega í gegn. Framkvæmdum lauk í byrjun sumars 2024. Leiktæki fyrir börn á öllum aldri, bekkir og flokkunartunna er meðal þess sem er að finna á leiksvæðinu eftir endurgerð.
Á myndinni eru frá vinstri: Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála, Védís Hervör Árnadótti…

Salurinn í sóknarfæri

Starfsemi Salarins er best komin í höndum Kópavogbæjar, þar sem tónlistarmenningarlegt hlutverk hans er samofið öðru menningarstarfi bæjarins ásamt tónlistarkennslu og barnastarfi.