Fréttir & tilkynningar

Álfhólsvegur lokaður á milli Meltraðar og Bröttubrekku vegna malbikunar

Álfhólfsvegur malbikaður

Þriðjudaginn 14. maí milli kl. 9:00 og 15:00 verður Álfhólsvegur á milli Meltraðar og Bröttubrekku lokaður vegna malbikunar.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri færði Brynju Sveinsdóttur forstöðumanni Náttúrufræðistofu Kópavog…

Vel heppnuð opnunarhátíð í Kópavogi

Ný miðstöð menningar og vísinda var opnuð í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu laugardaginn 11. maí að viðstöddu fjölmenni.
Það var glatt á hjalla í afmæli Læks.

Leikskólinn Lækur 30 ára

Leikskólinn Lækur fagnaði þrítugsafmæli með afmælisveislu og opnu húsi.
Á myndinni eru frá vinstri Davíð Þór Jónsson, Halldór Friðrik Þorsteinsson, Soffía Karlsdóttir og V…

Starfshópur um málefni Salarins

Nýskipaður starfshópur um málefni Salarins, tónlistarhúss í Kópavogi, hefur tekið til starfa. Í starfshópnum sitja Védís Hervör Árnadóttir, forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins og tónlistarmaður, Halldór Friðrik Þorsteinsson og Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður.
Nýtt rými verður tekið í notkun á afmælisdegi Kópavogs.

Ný miðstöð menningar og vísinda opnar í Kópavogi

Í tilefni opnunar á nýrri miðstöð menningar og vísinda í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs verður efnt til hátíðarhalda laugardaginn 11. maí kl. 13 til 16.
Kópavogskirkja og Kársnesið.

Byggðakönnun Kársness

Byggðakönnun Kársness hefur verið gefin út rafrænt og er aðgengileg á vef Kópavogsbæjar.
Hrönn Valgeirsdóttir er meðal þeirra sem heldur erindi á fræðslufundi fyrir foreldra verðandi leiks…

Fræðsla um leikskóladvöl barna

Foreldrum og forsjáraðilum barna sem hefja leikskóladvöl í Kópavogi í haust er boðið til fræðslufundar 6. og 8. maí.
Frá Götugöngunni í Kópavogi 2023.

Götuganga í Kópavogi

Þann 14.maí verður Götuganga fyrir 60 ára og eldri haldin í Kópavogi í annað sinn. Gengin er 3,4 kílómetra leið, byrjað í Breiðablik og gengið um Kópavogsdal.
Friðrik Baldursson og Guðni Th. Jóhannesson.

Garðyrkjustjóri Kópavogs fær heiðursverðlaun

Friðrik Baldursson, garðyrkjufræðingur og garðyrkjustjóri Kópavogs, fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar árið 2024 sem veitt voru við hátíðlega viðhöfn í Garðyrkjuskólanum sumardaginn fyrsta.
Vatnsendahvarf. Mynd/Nordic Office of Architecture

Vatnsendahvarf er nýtt hverfi í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir tilboð í lóðir í fyrsta áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi, sem er nýjasta hverfið í Kópavogi. Í þessum fyrsta áfanga verður úthlutað sex lóðum fyrir fjölbýlishús.